Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Hvenær kom Churchill til Íslands?

EMB

Winston Churchill varð forsætisráðherra Bretlands 10. maí 1940, sama dag og Ísland var hernumið af Bretum. Hann gegndi þeirri stöðu til 1945 og svo aftur 1951-55.


Winston Churchill á Íslandi.

9. til 12. ágúst 1941 átti Churchill fund með Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta á herskipum á Atlantshafi. Afrakstur þessa fundar var hinn svokallaði Atlantshafssáttmáli. Eftir fundinn, eða 16. ágúst, kom Churchill í stutta heimsókn til Íslands.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir:
  • Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson (1991), Íslandssaga til okkar daga, Reykjavík: Sögufélag.
  • Britannica.com

Mynd:

Höfundur

Eyja Margrét Brynjarsdóttir

prófessor í heimspeki og hagnýtri siðfræði

Útgáfudagur

5.1.2001

Spyrjandi

Gunnar Svanberg

Tilvísun

EMB. „Hvenær kom Churchill til Íslands?“ Vísindavefurinn, 5. janúar 2001. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=1264.

EMB. (2001, 5. janúar). Hvenær kom Churchill til Íslands? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=1264

EMB. „Hvenær kom Churchill til Íslands?“ Vísindavefurinn. 5. jan. 2001. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=1264>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvenær kom Churchill til Íslands?
Winston Churchill varð forsætisráðherra Bretlands 10. maí 1940, sama dag og Ísland var hernumið af Bretum. Hann gegndi þeirri stöðu til 1945 og svo aftur 1951-55.


Winston Churchill á Íslandi.

9. til 12. ágúst 1941 átti Churchill fund með Franklin D. Roosevelt Bandaríkjaforseta á herskipum á Atlantshafi. Afrakstur þessa fundar var hinn svokallaði Atlantshafssáttmáli. Eftir fundinn, eða 16. ágúst, kom Churchill í stutta heimsókn til Íslands.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Heimildir:
  • Björn Þorsteinsson og Bergsteinn Jónsson (1991), Íslandssaga til okkar daga, Reykjavík: Sögufélag.
  • Britannica.com

Mynd:...