Það var ekki fyrr en árið 1676 sem danska stjörnufræðingnum Ole Rømer (1644-1710) tókst að mæla ljóshraðann og sýna þannig fram á að hann væri endanlegur. Til þess notaði hann athuganir á tunglum Júpíters og breytingar á tímanum sem það tók ljósið að fara frá Júpíter, eftir því hvar hann og jörðin væru stödd á brautum sínum, en um leið breytist að sjálfsögðu einnig fjarlægðin milli þeirra.
Sjá einnig svar sama höfundar við Af hverju ferðast ljósið 300.000 km á sekúndu?
Það var ekki fyrr en árið 1676 sem danska stjörnufræðingnum Ole Rømer (1644-1710) tókst að mæla ljóshraðann og sýna þannig fram á að hann væri endanlegur. Til þess notaði hann athuganir á tunglum Júpíters og breytingar á tímanum sem það tók ljósið að fara frá Júpíter, eftir því hvar hann og jörðin væru stödd á brautum sínum, en um leið breytist að sjálfsögðu einnig fjarlægðin milli þeirra.
Sjá einnig svar sama höfundar við Af hverju ferðast ljósið 300.000 km á sekúndu?