Sólin Sólin Rís 09:48 • sest 16:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:02 • Sest 03:44 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:10 • Síðdegis: 15:30 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:24 • Síðdegis: 21:51 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:48 • sest 16:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:02 • Sest 03:44 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:10 • Síðdegis: 15:30 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:24 • Síðdegis: 21:51 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Má rækta tóbak á Íslandi?

Magnús Viðar Skúlason

Íslenska ríkið hefur einkaleyfi á innflutningi á tóbaki og áfengi hér á Íslandi samkvæmt lögum nr. 63/1969. Í 2. mgr. 2. gr. þessara laga stendur: „Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins skal einni heimil starfræksla tóbaksgerðar.”

Þá er komið að því sem skiptir höfuðmáli í þessu samhengi; hvað telst tóbaksgerð? Ef hluti af tóbaksgerð og -framleiðslu er að rækta hina margrómuðu tóbaksplöntu þá myndi slík framkvæmd af öðrum en þeim sem standa að framleiðslu tóbaks á vegum Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins vera stranglega bönnuð. Til dæmis er hægt að bera þetta saman við framleiðslu og ræktun á tómötum. Hluti af því að framleiða tómata er að rækta tómataplöntuna og ætla má að ræktunin sé mikilvægur hluti af framleiðslu tómata. Á sama hátt er ræktun tóbaksins væntanlega mikilvægur þáttur í framleiðsluferlinu. Þess vegna má ráða af líkum að ólöglegt sé að rækta tóbak á Íslandi, nema þá á vegum ÁTVR.

Sjá einnig Er löglegt að auglýsa áfengi og tóbak í tímaritum eða blöðum ef þau eru skráð útgefin erlendis?

Höfundur

laganemi við Háskóla Íslands

Útgáfudagur

7.5.2001

Spyrjandi

Hrólfur Vilhjálmsson

Tilvísun

Magnús Viðar Skúlason. „Má rækta tóbak á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 7. maí 2001, sótt 12. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=1571.

Magnús Viðar Skúlason. (2001, 7. maí). Má rækta tóbak á Íslandi? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=1571

Magnús Viðar Skúlason. „Má rækta tóbak á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 7. maí. 2001. Vefsíða. 12. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=1571>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Má rækta tóbak á Íslandi?
Íslenska ríkið hefur einkaleyfi á innflutningi á tóbaki og áfengi hér á Íslandi samkvæmt lögum nr. 63/1969. Í 2. mgr. 2. gr. þessara laga stendur: „Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins skal einni heimil starfræksla tóbaksgerðar.”

Þá er komið að því sem skiptir höfuðmáli í þessu samhengi; hvað telst tóbaksgerð? Ef hluti af tóbaksgerð og -framleiðslu er að rækta hina margrómuðu tóbaksplöntu þá myndi slík framkvæmd af öðrum en þeim sem standa að framleiðslu tóbaks á vegum Áfengis- og tóbaksverslun ríkisins vera stranglega bönnuð. Til dæmis er hægt að bera þetta saman við framleiðslu og ræktun á tómötum. Hluti af því að framleiða tómata er að rækta tómataplöntuna og ætla má að ræktunin sé mikilvægur hluti af framleiðslu tómata. Á sama hátt er ræktun tóbaksins væntanlega mikilvægur þáttur í framleiðsluferlinu. Þess vegna má ráða af líkum að ólöglegt sé að rækta tóbak á Íslandi, nema þá á vegum ÁTVR.

Sjá einnig Er löglegt að auglýsa áfengi og tóbak í tímaritum eða blöðum ef þau eru skráð útgefin erlendis?

...