Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Svör úr flokknum lögfræði

 1. Hvaða rannsóknir hefur Ragnhildur Helgadóttir stundað?
 2. Er löglegt að skjóta dróna sem fer inn á einkalóð niður með haglabyssu?
 3. Hvenær gátu konur á Íslandi gifst án samþykkis föður eða bróður?
 4. Væri ólöglegt að setja upp tollhlið við Seltjarnarnes?
 5. Hvernig er komið í veg fyrir innherjaviðskipti og samráð á millibankamarkaði með gjaldeyri?
 6. Hvaða völd og skyldur hefur Seðlabankinn við eftirlit á millibankamarkaði fyrir gjaldeyri?
 7. Hvað var fólk lengi í útlegð á miðöldum?
 8. Í hvaða lögum finnum við þessi 20 ár sem afmarka dauða og frelsi í Grettis sögu?
 9. Hverjir semja reglurnar um flóttamenn?
 10. Hvaða skilyrði þarf að uppfylla til að eigendur einkahlutafélaga geti greitt sér þóknun sem arð í stað launa?
 11. Er bannað að klæðast búrkum á Íslandi?
 12. Er bannað að ljúga á Alþingi?
 13. Hvað gerir Háskóli Íslands við sóknargjöld þeirra sem eru utan trú- og lífsskoðunarfélaga?
 14. Hver erfir mann sem á hvorki börn né maka?
 15. Geta stjórnvöld raunverulega tekið lokun „neyðarbrautarinnar“ á Reykjavíkurflugvelli til baka eftir kosningar?
 16. Af hverju mega börn ekki kjósa forseta?
 17. Geta félög á Tortóla verið skattskyld hér? Hverjir þurfa að greiða skatta á Íslandi?
 18. Hvað kemur í veg fyrir að ríkið setji bara lögbann á öll verkföll sem skella á?
 19. Ef EES-reglugerð er vitlaust þýdd, gildir þá ranga þýðingin?
 20. Hvers vegna er löggiltur skjalapappír notaður þegar skjölum er þinglýst?
Fleiri svör Hleð ... Fleiri svör er ekki að finna. Viltu spyrja?
Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Bjarni K. Kristjánsson

1971

Bjarni K. Kristjánsson er prófessor við Fiskeldis- og fiskalíffræðideild Háskólans á Hólum. Rannsóknir hans hafa snúið að því að skilja hvernig umhverfisþættir móta líffræðilega fjölbreytni.