
Samkvæmt tölum frá CIA - The World Factbook (bandarísku leyniþjónustunni) voru eftirfarandi lönd fátækust í heimi árið 2000:
- Sierra Leone með 500 dollara þjóðarframleiðslu á mann
- Lýðveldið Kóngó með 600 dollara þjóðarframleiðslu á mann
- Sómalía með 600 dollara þjóðarframleiðslu á mann
- Eþíópía með 600 dollara þjóðarframleiðslu á mann
- Mayotte með 600 dollara þjóðarframleiðslu á mann
- Lúxemborg með 36400 dollara þjóðarframleiðslu á mann
- Bandaríkin með 36200 dollara þjóðarframleiðslu á mann
- Bermúda með 33000 dollara þjóðarframleiðslu á mann
- San Marínó með 32000 dollara þjóðarframleiðslu á mann
- Sviss með 28600 dollara þjóðarframleiðslu á mann
- Hvað er átt við þegar talað er um vergar þjóðartekjur? eftir Gylfa Magnússon
- Hvað er hagvöxtur? eftir Gylfa Magnússon
- Hverjar eru meðaltekjur á Íslandi, Indlandi, í Mexíkó, Nígeríu, Sviss, Noregi og Bandaríkjunum? eftir Gylfa Magnússon
- HB