Sólin Sólin Rís 09:04 • sest 18:20 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 12:35 • Sest 10:41 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:58 • Síðdegis: 17:25 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:23 • Síðdegis: 23:25 í Reykjavík

Hvað er Þanghaf og hvar er það?

Jóhanna Rut Róbertsdóttir og Sandra Ýr Gunnarsdóttir

Þanghafið nefnist einnig Sargassóhaf. Það dregur nafn sitt af lausu sargassóþangi sem flýtur um hafið í miklum breiðum. Þanghafið er hluti af Atlantshafi. Það er fyrir vestan Asoreyjar og nálægt Bermúda-eyjum, á mótum Golfstraumsins og Norðurmiðbaugsstraumsins.

Hér sést Þanghafið á korti.

Það voru líklega portúgalskir sæfarendur á 15. öld sem uppgötvuðu Þanghafið. Hugsanlega var þó Þanghafið þekkt mun fyrr. Í kvæði eftir Rufus Festus Avienus frá 4. öld er hluta Atlantshafsins lýst sem mikilli þangbreiðu. Þar er vitnað til sæfarenda frá 5.öld f.Kr. Í Þanghafinu eru hrygningarstöðvar ála og flugfiska.

Heimildir og mynd:
  • Íslenska alfræðiorðabókin, Örn og Örlygur, Reykjavík 1990.
  • Sargasso sea. Grein á Wikipedia.com.
  • DMU.dk. Sótt 15.6.2009.


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2009.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

16.6.2009

Spyrjandi

Salóme Mist Kristjánsdóttir, Hólmfríður Jónsdóttir

Tilvísun

Jóhanna Rut Róbertsdóttir og Sandra Ýr Gunnarsdóttir. „Hvað er Þanghaf og hvar er það?“ Vísindavefurinn, 16. júní 2009. Sótt 21. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=27304.

Jóhanna Rut Róbertsdóttir og Sandra Ýr Gunnarsdóttir. (2009, 16. júní). Hvað er Þanghaf og hvar er það? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=27304

Jóhanna Rut Róbertsdóttir og Sandra Ýr Gunnarsdóttir. „Hvað er Þanghaf og hvar er það?“ Vísindavefurinn. 16. jún. 2009. Vefsíða. 21. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=27304>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað er Þanghaf og hvar er það?
Þanghafið nefnist einnig Sargassóhaf. Það dregur nafn sitt af lausu sargassóþangi sem flýtur um hafið í miklum breiðum. Þanghafið er hluti af Atlantshafi. Það er fyrir vestan Asoreyjar og nálægt Bermúda-eyjum, á mótum Golfstraumsins og Norðurmiðbaugsstraumsins.

Hér sést Þanghafið á korti.

Það voru líklega portúgalskir sæfarendur á 15. öld sem uppgötvuðu Þanghafið. Hugsanlega var þó Þanghafið þekkt mun fyrr. Í kvæði eftir Rufus Festus Avienus frá 4. öld er hluta Atlantshafsins lýst sem mikilli þangbreiðu. Þar er vitnað til sæfarenda frá 5.öld f.Kr. Í Þanghafinu eru hrygningarstöðvar ála og flugfiska.

Heimildir og mynd:
  • Íslenska alfræðiorðabókin, Örn og Örlygur, Reykjavík 1990.
  • Sargasso sea. Grein á Wikipedia.com.
  • DMU.dk. Sótt 15.6.2009.


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2009....