Sólin Sólin Rís 05:12 • sest 21:51 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:36 • Sest 06:48 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 19:33 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:10 • Síðdegis: 13:19 í Reykjavík

Hvernig sjá hundar bíómyndir?

Margrét Einarsdóttir

Eins og fram kemur í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni Hvernig sjá hundar? skynja hundar hreyfingu mun betur en menn. Ef hundur færi í bíó, þá myndi hann sennilega skynja kvikmyndina á annan hátt en við mennirnir.

Kvikmynd er í raun raðir af kyrrmyndum sem eru sýndar margar á hverri sekúndu. Þar sem sjón manna er ekki eins næm á hreyfingu og sjón hunda skynjum við þessar kyrrmyndir sem hreyfimynd. Hundar sjá hins vegar kvikmynd að öllum líkindum sem raðir af kyrrmyndum, svo næm er sjón þeirra.

Myndin er fengin af vefsetrinu Salt Water Communications.Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundur

grunnskólanemi í Digranesskóla

Útgáfudagur

12.11.2002

Spyrjandi

Árni Gestsson, f. 1984

Tilvísun

Margrét Einarsdóttir. „Hvernig sjá hundar bíómyndir?“ Vísindavefurinn, 12. nóvember 2002. Sótt 13. ágúst 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=2851.

Margrét Einarsdóttir. (2002, 12. nóvember). Hvernig sjá hundar bíómyndir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=2851

Margrét Einarsdóttir. „Hvernig sjá hundar bíómyndir?“ Vísindavefurinn. 12. nóv. 2002. Vefsíða. 13. ágú. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=2851>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig sjá hundar bíómyndir?
Eins og fram kemur í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni Hvernig sjá hundar? skynja hundar hreyfingu mun betur en menn. Ef hundur færi í bíó, þá myndi hann sennilega skynja kvikmyndina á annan hátt en við mennirnir.

Kvikmynd er í raun raðir af kyrrmyndum sem eru sýndar margar á hverri sekúndu. Þar sem sjón manna er ekki eins næm á hreyfingu og sjón hunda skynjum við þessar kyrrmyndir sem hreyfimynd. Hundar sjá hins vegar kvikmynd að öllum líkindum sem raðir af kyrrmyndum, svo næm er sjón þeirra.

Myndin er fengin af vefsetrinu Salt Water Communications.Þetta svar er eftir grunnskólanemanda á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....