a-b=0. Og það er bannað að deila með 0. Þó eru allar jöfnurnar sannar að því uppfylltu að a = b = 0. Þá fæst 2b = b = 0.Þetta er alveg hárrétt athugað: Deilt er með núlli til að fá fram jöfnuna a+b=b. Með svipuðum aðferðum og Stefán Ingi beitti er hægt að "sanna" næstum hvað sem er. Það getur verið ágæt stærðfræðiæfing að finna villurnar í slíkum "sönnunum".
Hver er villan í "sönnuninni" á 1=2?
Útgáfudagur
26.3.2000
Spyrjandi
Ritstjórn
Tilvísun
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hver er villan í "sönnuninni" á 1=2?“ Vísindavefurinn, 26. mars 2000, sótt 6. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=294.
Þorsteinn Vilhjálmsson. (2000, 26. mars). Hver er villan í "sönnuninni" á 1=2? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=294
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hver er villan í "sönnuninni" á 1=2?“ Vísindavefurinn. 26. mar. 2000. Vefsíða. 6. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=294>.