Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 11:15 • sest 15:30 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:11 • Síðdegis: 17:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:33 • Síðdegis: 23:44 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Er heimilt að eignast barn með bróður sínum?

Jón Elvar Guðmundsson

Óheimilt er samkvæmt íslenskum lögum að eiga barn með bróður sínum. Samkvæmt 3. mgr. 200. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 varðar samræði eða önnur kynferðismök milli systkina allt að fjögurra ára fangelsi.

Samkvæmt lögum um tæknifrjóvgun nr. 55/1966 væri tæknifrjóvgun einnig óheimil í tilvikum systkina, enda er hún óheimil nema aðrar aðgerðir til að sigrast á ófrjósemi hafi brugðist eða séu ekki tiltækar, en þær eru ólögmætar í þessu tilviki.

Höfundur

héraðsdómslögmaður (hdl.)

Útgáfudagur

7.2.2003

Spyrjandi

N.N.

Tilvísun

Jón Elvar Guðmundsson. „Er heimilt að eignast barn með bróður sínum?“ Vísindavefurinn, 7. febrúar 2003, sótt 14. desember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3113.

Jón Elvar Guðmundsson. (2003, 7. febrúar). Er heimilt að eignast barn með bróður sínum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3113

Jón Elvar Guðmundsson. „Er heimilt að eignast barn með bróður sínum?“ Vísindavefurinn. 7. feb. 2003. Vefsíða. 14. des. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3113>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Er heimilt að eignast barn með bróður sínum?
Óheimilt er samkvæmt íslenskum lögum að eiga barn með bróður sínum. Samkvæmt 3. mgr. 200. gr. almennra hegningarlaga nr. 19/1940 varðar samræði eða önnur kynferðismök milli systkina allt að fjögurra ára fangelsi.

Samkvæmt lögum um tæknifrjóvgun nr. 55/1966 væri tæknifrjóvgun einnig óheimil í tilvikum systkina, enda er hún óheimil nema aðrar aðgerðir til að sigrast á ófrjósemi hafi brugðist eða séu ekki tiltækar, en þær eru ólögmætar í þessu tilviki....