Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Er 826492640936494683648564845383565 prímtala?

ÞV

Við ætlum nú ekki að leggja fyrir okkur að svara svona spurningum yfirleitt, enda mundi þá mörgum lesendum fara að leiðast þófið. Við bendum lesendum okkar í staðinn á sérstök vefsetur á veraldarvefnum þar sem fjallað er rækilega um prímtölur og ýmsar aðferðir kringum þær. Við bentum á eitt slíkt vefsetur um daginn í svari við spurningunni um það, hvort 1997 væri prímtala.

En svarið við þessari spurningu er ekki erfiðara en svo að við viljum gefa lesendum kost á að spreyta sig á henni.

Getur þú séð svarið, lesandi góður? Ef ekki, geturðu beðið rólegur því að við setjum það hér inn undir tengil eftir nokkra daga.

Höfundur

Þorsteinn Vilhjálmsson

prófessor emeritus, ritstjóri Vísindavefsins 2000-2010 og ritstjóri Evrópuvefsins 2011

Útgáfudagur

7.2.2003

Spyrjandi

Jafet Sigfinnsson

Tilvísun

ÞV. „Er 826492640936494683648564845383565 prímtala?“ Vísindavefurinn, 7. febrúar 2003. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3117.

ÞV. (2003, 7. febrúar). Er 826492640936494683648564845383565 prímtala? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3117

ÞV. „Er 826492640936494683648564845383565 prímtala?“ Vísindavefurinn. 7. feb. 2003. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3117>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er 826492640936494683648564845383565 prímtala?
Við ætlum nú ekki að leggja fyrir okkur að svara svona spurningum yfirleitt, enda mundi þá mörgum lesendum fara að leiðast þófið. Við bendum lesendum okkar í staðinn á sérstök vefsetur á veraldarvefnum þar sem fjallað er rækilega um prímtölur og ýmsar aðferðir kringum þær. Við bentum á eitt slíkt vefsetur um daginn í svari við spurningunni um það, hvort 1997 væri prímtala.

En svarið við þessari spurningu er ekki erfiðara en svo að við viljum gefa lesendum kost á að spreyta sig á henni.

Getur þú séð svarið, lesandi góður? Ef ekki, geturðu beðið rólegur því að við setjum það hér inn undir tengil eftir nokkra daga....