

Pólverjar voru rúmlega 38,6 milljónir í lok árs 2001. Af þeim bjuggu um 23,8 milljónir eða 61,7% í þéttbýli og 14,8 milljónir í dreifbýli (38,3%). Fyrir utan Varsjá eru stærstu borgirnar Lódz (797.000 íbúar), Krakow (737.900 íbúar), Wrocklaw (635.900 íbúar) og Poznan (576.000 íbúar). Heimildir: