Sólin Sólin Rís 08:30 • sest 18:51 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 04:02 • Sest 08:18 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 10:10 • Síðdegis: 22:36 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:09 • Síðdegis: 16:19 í Reykjavík

Hvað þýðir skammstöfunin DNA?

JGÞ

Skammstöfunin DNA stendur fyrir 'deoxyribonucleic acid' sem hefur verið þýtt sem deoxyríbósakjarnsýra á íslensku. Yfirleitt er þó einfaldlega talað um DNA sem erfðaefni allra lífvera.

Skammstöfunin RNA stendur fyrir 'ribonucleic acid' eða ríbósakjarnsýru.

Bæði DNA og RNA eru þess vegna kjarnsýrur en meginmunurinn á þeim eru sá að sú fyrri er erfðaefni en sú síðari er túlkandi erfðaboða.

Um kjarnsýrurnar DNA og RNA og fleira tengt erfðafræði má lesa nánar í svörum Guðmundar Eggertssonar við spurningunum

Fleiri svör er hægt að kalla fram með því að smella á efnisorðin hér til hægri.

Mynd: sgi (Silicon Graphics, Inc.)

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

13.2.2003

Spyrjandi

Sólveig Dröfn, f. 1990

Tilvísun

JGÞ. „Hvað þýðir skammstöfunin DNA?“ Vísindavefurinn, 13. febrúar 2003. Sótt 2. mars 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=3139.

JGÞ. (2003, 13. febrúar). Hvað þýðir skammstöfunin DNA? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3139

JGÞ. „Hvað þýðir skammstöfunin DNA?“ Vísindavefurinn. 13. feb. 2003. Vefsíða. 2. mar. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3139>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað þýðir skammstöfunin DNA?
Skammstöfunin DNA stendur fyrir 'deoxyribonucleic acid' sem hefur verið þýtt sem deoxyríbósakjarnsýra á íslensku. Yfirleitt er þó einfaldlega talað um DNA sem erfðaefni allra lífvera.

Skammstöfunin RNA stendur fyrir 'ribonucleic acid' eða ríbósakjarnsýru.

Bæði DNA og RNA eru þess vegna kjarnsýrur en meginmunurinn á þeim eru sá að sú fyrri er erfðaefni en sú síðari er túlkandi erfðaboða.

Um kjarnsýrurnar DNA og RNA og fleira tengt erfðafræði má lesa nánar í svörum Guðmundar Eggertssonar við spurningunum

Fleiri svör er hægt að kalla fram með því að smella á efnisorðin hér til hægri.

Mynd: sgi (Silicon Graphics, Inc.)...