Sólin Sólin Rís 05:29 • sest 21:25 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:47 • Sest 05:31 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:41 • Síðdegis: 18:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:54 • Síðdegis: 24:11 í Reykjavík
Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Af hverju heitir spilið bridds þessu nafni?

Guðrún Kvaran

Uppruni orðsins bridds (bridge) er ekki fullljós. Helst er giskað á að spilið hafi orðið til í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem einhver afbrigði þess hafa þekkst lengi í Austurlöndum nær. Nafnið hefur helst verið tengt rússneska orðinu birič, biruč, ‘sá sem lætur vita, hrópar eitthvað upp’. Það er aftur talið komið úr tyrknesku buyurucu ‘sá sem kynnir, lætur vita’. En þetta eru ágiskanir.


Skopmynd af briddsspilurum úr breska tímaritinu Punch.

Tengd svör á Vísindavefnum:

Helsta heimild:
  • The Oxford English Dictionary. 1989. Second Edition. Volume II:543. Clarendon Press, Oxford.

Mynd:

Höfundur

Guðrún Kvaran

prófessor

Útgáfudagur

10.11.2008

Spyrjandi

Guðmundur Ómar Sighvatsson

Tilvísun

Guðrún Kvaran. „Af hverju heitir spilið bridds þessu nafni?“ Vísindavefurinn, 10. nóvember 2008. Sótt 22. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=32072.

Guðrún Kvaran. (2008, 10. nóvember). Af hverju heitir spilið bridds þessu nafni? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=32072

Guðrún Kvaran. „Af hverju heitir spilið bridds þessu nafni?“ Vísindavefurinn. 10. nóv. 2008. Vefsíða. 22. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=32072>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju heitir spilið bridds þessu nafni?
Uppruni orðsins bridds (bridge) er ekki fullljós. Helst er giskað á að spilið hafi orðið til í löndunum fyrir botni Miðjarðarhafs þar sem einhver afbrigði þess hafa þekkst lengi í Austurlöndum nær. Nafnið hefur helst verið tengt rússneska orðinu birič, biruč, ‘sá sem lætur vita, hrópar eitthvað upp’. Það er aftur talið komið úr tyrknesku buyurucu ‘sá sem kynnir, lætur vita’. En þetta eru ágiskanir.


Skopmynd af briddsspilurum úr breska tímaritinu Punch.

Tengd svör á Vísindavefnum:

Helsta heimild:
  • The Oxford English Dictionary. 1989. Second Edition. Volume II:543. Clarendon Press, Oxford.

Mynd:

...