Sólin Sólin Rís 05:26 • sest 21:28 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 21:24 • Sest 05:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:10 • Síðdegis: 18:30 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:11 • Síðdegis: 12:20 í Reykjavík

Voru Camelot og Excalibur til?

Terry Gunnell

Menn hafa reynt að tengja Camelot við ýmsa staði í Suðvestur-Englandi eins og Tintagel, en ekki er hægt að fullyrða margt um þau tengsl. Sverð báru oft heiti snemma á miðöldum (samanber Tyrfing í Hervarar sögu og Heiðreks). Á sama hátt endurspeglar hugmyndin um Lindarlafðina (The Lady of the Lake) og sverð í vatni, fornar athafnir sem við vitum að voru ástundaðar í Svíþjóð, Danmörku og Norður-Þýskalandi, þar sem fórnað var mönnum og öðru, eins og vopnum, í mýrar og vötn.
Lindarlafðin gefur Artúri konungi sverðið Excalibur

Hugmyndin virðist hafa verið sú að einhvers konar gyðja hafi búið í vatninu. Sams konar hugmyndir má finna í fornkvæðinu Bjólfskviðu.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Terry Gunnell

prófessor emeritus í þjóðfræði við HÍ

Útgáfudagur

12.4.2000

Spyrjandi

Stefán Smári

Tilvísun

Terry Gunnell. „Voru Camelot og Excalibur til?“ Vísindavefurinn, 12. apríl 2000. Sótt 23. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=334.

Terry Gunnell. (2000, 12. apríl). Voru Camelot og Excalibur til? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=334

Terry Gunnell. „Voru Camelot og Excalibur til?“ Vísindavefurinn. 12. apr. 2000. Vefsíða. 23. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=334>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Voru Camelot og Excalibur til?
Menn hafa reynt að tengja Camelot við ýmsa staði í Suðvestur-Englandi eins og Tintagel, en ekki er hægt að fullyrða margt um þau tengsl. Sverð báru oft heiti snemma á miðöldum (samanber Tyrfing í Hervarar sögu og Heiðreks). Á sama hátt endurspeglar hugmyndin um Lindarlafðina (The Lady of the Lake) og sverð í vatni, fornar athafnir sem við vitum að voru ástundaðar í Svíþjóð, Danmörku og Norður-Þýskalandi, þar sem fórnað var mönnum og öðru, eins og vopnum, í mýrar og vötn.

Lindarlafðin gefur Artúri konungi sverðið Excalibur

Hugmyndin virðist hafa verið sú að einhvers konar gyðja hafi búið í vatninu. Sams konar hugmyndir má finna í fornkvæðinu Bjólfskviðu.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:...