- Dulin veröld: Smádýr á Íslandi eftir Guðmund Halldórsson, Odd Sigurðsson og Erling Ólafsson sem kom út 2002. Þessi bók fjallar um fjölmörg íslensk skordýr á aðgengilegan hátt.
- Bók í ritröð Landverndar, Pöddur: Skordýr og áttfætlur, í ritstjórn Hrefnu Sigurjónsdóttur og Árna Einarssonar, kom út 1989. Hún skartar ekki eins mörgum ljósmyndum og Dulin veröld en textinn er innihaldsríkur og fræðandi.
Er til bók um íslensk skordýr?
Útgáfudagur
8.8.2003
Spyrjandi
Hugrún Hjartar
Tilvísun
Jón Már Halldórsson. „Er til bók um íslensk skordýr?“ Vísindavefurinn, 8. ágúst 2003, sótt 12. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3645.
Jón Már Halldórsson. (2003, 8. ágúst). Er til bók um íslensk skordýr? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3645
Jón Már Halldórsson. „Er til bók um íslensk skordýr?“ Vísindavefurinn. 8. ágú. 2003. Vefsíða. 12. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3645>.