Sólin Sólin Rís 09:28 • sest 16:53 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:46 • Síðdegis: 21:10 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:29 • Síðdegis: 15:13 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 09:28 • sest 16:53 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:46 • Síðdegis: 21:10 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:29 • Síðdegis: 15:13 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Úr því að lögð eru gjöld á tóma geisladiska vegna afritunar, er þá löglegt að fá lánaða tónlistardiska og afrita þá?

Nökkvi G. Gylfason og Elín Elísabet Einarsdóttir

Það er löglegt að afrita tónlistardiska til eigin nota, en ef menn ætla að lánaða diska til afritunar flokkast það undir lögbrot. Orðrétt segir í 11. grein höfundalaga:
Heimilt er að gera eintök af birtu verki til einkanota eingöngu. Enginn má þó gera eða láta gera fleiri en þrjú slík eintök til notkunar í atvinnu sinni.
Ólögleg afritun á geisladiskum fer vaxandi og hafa ýmis fyrirtæki, svo sem Microsoft, reynt að að hamla gegn henni. Þeir komu fram með forrit sem leyfir manni ekki að spila ýmsa geisladiska í tölvum, en ýmsir gallar voru á þessu. Til dæmis virtist ekki vera hægt að spila geisladiskana í hljómflutningstækjum bíla. Þá gáfu þeir út nýtt forrit, Windows Media Data Session Toolkit, sem veitti skrifvörn en gerði kleift að spila diskana í öllum tækjum.

Ástæðan fyrir því að sérstakt gjald er lagt á tóma geisladiska þó svo að aðeins hluti þeirra sé notaður til ólöglegrar afritunar, er sú að löggjafanum þótti það vera einfaldasta lausnin til að bæta höfundum tónlistar tekjumissi vegna afritunarinnar.

Hægt er að lesa meira um afritun og geisladiska á Vísindavefnum í svörum við spurningunum:Mynd: Aviyaffe.com


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.

Höfundar

nemandi í Grunnskólanum í Borgarnesi

nemandi í Grunnskólanum í Borgarnesi

Útgáfudagur

13.11.2003

Spyrjandi

Dofri Jónsson

Tilvísun

Nökkvi G. Gylfason og Elín Elísabet Einarsdóttir. „Úr því að lögð eru gjöld á tóma geisladiska vegna afritunar, er þá löglegt að fá lánaða tónlistardiska og afrita þá?“ Vísindavefurinn, 13. nóvember 2003, sótt 6. nóvember 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=3858.

Nökkvi G. Gylfason og Elín Elísabet Einarsdóttir. (2003, 13. nóvember). Úr því að lögð eru gjöld á tóma geisladiska vegna afritunar, er þá löglegt að fá lánaða tónlistardiska og afrita þá? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=3858

Nökkvi G. Gylfason og Elín Elísabet Einarsdóttir. „Úr því að lögð eru gjöld á tóma geisladiska vegna afritunar, er þá löglegt að fá lánaða tónlistardiska og afrita þá?“ Vísindavefurinn. 13. nóv. 2003. Vefsíða. 6. nóv. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=3858>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Úr því að lögð eru gjöld á tóma geisladiska vegna afritunar, er þá löglegt að fá lánaða tónlistardiska og afrita þá?
Það er löglegt að afrita tónlistardiska til eigin nota, en ef menn ætla að lánaða diska til afritunar flokkast það undir lögbrot. Orðrétt segir í 11. grein höfundalaga:

Heimilt er að gera eintök af birtu verki til einkanota eingöngu. Enginn má þó gera eða láta gera fleiri en þrjú slík eintök til notkunar í atvinnu sinni.
Ólögleg afritun á geisladiskum fer vaxandi og hafa ýmis fyrirtæki, svo sem Microsoft, reynt að að hamla gegn henni. Þeir komu fram með forrit sem leyfir manni ekki að spila ýmsa geisladiska í tölvum, en ýmsir gallar voru á þessu. Til dæmis virtist ekki vera hægt að spila geisladiskana í hljómflutningstækjum bíla. Þá gáfu þeir út nýtt forrit, Windows Media Data Session Toolkit, sem veitti skrifvörn en gerði kleift að spila diskana í öllum tækjum.

Ástæðan fyrir því að sérstakt gjald er lagt á tóma geisladiska þó svo að aðeins hluti þeirra sé notaður til ólöglegrar afritunar, er sú að löggjafanum þótti það vera einfaldasta lausnin til að bæta höfundum tónlistar tekjumissi vegna afritunarinnar.

Hægt er að lesa meira um afritun og geisladiska á Vísindavefnum í svörum við spurningunum:Mynd: Aviyaffe.com


Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna....