Sólin Sólin Rís 07:11 • sest 19:58 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 07:25 • Sest 01:04 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:46 • Síðdegis: 21:04 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:37 • Síðdegis: 14:53 í Reykjavík

Hafa útsölur í janúar og júlí áhrif á neysluvísitöluna?

Gylfi Magnússon

Verðlagsvísitala, eins og vísitala neysluverðs, á að mæla breytingar á markaðsverði tiltekinnar körfu af vörum og þjónustu yfir tíma. Þetta þýðir meðal annars að útsölur eða tímabundin verðstríð hafa áhrif til lækkunar um hríð en síðan hækkar vísitalan aftur þegar útsölum eða verðstríði lýkur.

Árstíðabundnar sveiflur í verði sem rekja má til sveiflukennds framboðs, til dæmis á sumum landbúnaðarafurðum, hafa sambærileg áhrif á verðlagsvísitölur.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Höfundur

Gylfi Magnússon

prófessor í hagfræði við HÍ

Útgáfudagur

2.12.2003

Spyrjandi

Andrea Stefánsdóttir, f. 1990

Tilvísun

Gylfi Magnússon. „Hafa útsölur í janúar og júlí áhrif á neysluvísitöluna?“ Vísindavefurinn, 2. desember 2003. Sótt 25. mars 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=3899.

Gylfi Magnússon. (2003, 2. desember). Hafa útsölur í janúar og júlí áhrif á neysluvísitöluna? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=3899

Gylfi Magnússon. „Hafa útsölur í janúar og júlí áhrif á neysluvísitöluna?“ Vísindavefurinn. 2. des. 2003. Vefsíða. 25. mar. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=3899>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hafa útsölur í janúar og júlí áhrif á neysluvísitöluna?
Verðlagsvísitala, eins og vísitala neysluverðs, á að mæla breytingar á markaðsverði tiltekinnar körfu af vörum og þjónustu yfir tíma. Þetta þýðir meðal annars að útsölur eða tímabundin verðstríð hafa áhrif til lækkunar um hríð en síðan hækkar vísitalan aftur þegar útsölum eða verðstríði lýkur.

Árstíðabundnar sveiflur í verði sem rekja má til sveiflukennds framboðs, til dæmis á sumum landbúnaðarafurðum, hafa sambærileg áhrif á verðlagsvísitölur.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:...