
Vetrarbrautir greinast í þrjá flokka:
- Þyrilvetrarbrautir þar sveigðir armar ganga út frá þéttri, kúlulagaðri miðju
- Sporvöluvetrarbrautir eru egg- eða kúlulaga
- Óreglulegar vetrarbrautir kallast síðan þær sem falla ekki í hina tvo flokkana
- Íslenska alfræðiorðabókin, Örn og Örlygur, Reykjavík 1990.
- Orðabanki Íslenskrar málstöðvar
Þetta svar er eftir grunnskólanema á námskeiði Vísindavefsins sem haldið er í samvinnu við samtökin Heimili og skóla og Fræðslumiðstöð Reykjavíkurborgar vegna bráðgerra barna.