Sólin Sólin Rís 07:52 • sest 18:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:56 • Sest 17:43 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:59 • Síðdegis: 20:11 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:51 • Síðdegis: 14:13 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 07:52 • sest 18:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 13:56 • Sest 17:43 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:59 • Síðdegis: 20:11 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:51 • Síðdegis: 14:13 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=
Blóð samanstendur af blóðvökva, sem er rúmlega helmingur af rúmmáli blóðsins, og frumum sem fljóta í vökvanum.

Blóðfrumurnar eru þrenns konar; rauðkorn, hvítkorn og blóðflögur. Af þessum þremur tegundum fruma eru rauðkornin fyrirferðamest því við eðlilegar aðstæður mynda þau um 45% af blóðinu.

Lesa má meira um blóðið og hlutverk blóðfrumanna í svari við spurningunni Úr hverju er blóð?

Á Vísindavefnum eru fleiri áhugaverð svör um blóð, til dæmis:Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

24.3.2004

Síðast uppfært

31.7.2020

Spyrjandi

Lilja María Einarsdóttir, f. 1994

Tilvísun

EDS. „Hvað er blóð?“ Vísindavefurinn, 24. mars 2004, sótt 6. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4096.

EDS. (2004, 24. mars). Hvað er blóð? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4096

EDS. „Hvað er blóð?“ Vísindavefurinn. 24. mar. 2004. Vefsíða. 6. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4096>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað er blóð?
Blóð samanstendur af blóðvökva, sem er rúmlega helmingur af rúmmáli blóðsins, og frumum sem fljóta í vökvanum.

Blóðfrumurnar eru þrenns konar; rauðkorn, hvítkorn og blóðflögur. Af þessum þremur tegundum fruma eru rauðkornin fyrirferðamest því við eðlilegar aðstæður mynda þau um 45% af blóðinu.

Lesa má meira um blóðið og hlutverk blóðfrumanna í svari við spurningunni Úr hverju er blóð?

Á Vísindavefnum eru fleiri áhugaverð svör um blóð, til dæmis:Mynd: ...