Sólin Sólin Rís 10:58 • sest 15:39 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 14:40 • Sest 09:01 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 05:08 • Síðdegis: 17:26 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 11:24 • Síðdegis: 23:33 í Reykjavík

Af hverju er ekki fjallað um hænur í íslenskum fuglabókum?

JMH

Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Ég hef verið að skoða nokkrar bækur um íslenska fugla. Engin þeirra minnist á hænsni eða hænur. Hvers vegna er ekki fjallað um hænur í fuglabókum?
Skýringin á þessu er sú að íslenskar fuglabækur taka einungis til villtra fugla en ekki til þeirra tegunda sem maðurinn hefur flutt inn til ræktunar.

Af sömu ástæðu er ekki fjallað um ýmsa búrfugla í bókunum, svo sem kanarífugla og aðrar finkur og ekki heldur um þær tegundir páfagauka sem fyrirfinnast á heimilum Íslendinga.

Hægt er að lesa um hænuegg á Vísindavefnum í svari við spurningunni:

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

1.4.2004

Spyrjandi

Örn Ragnarsson

Tilvísun

JMH. „Af hverju er ekki fjallað um hænur í íslenskum fuglabókum?“ Vísindavefurinn, 1. apríl 2004. Sótt 6. desember 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=4123.

JMH. (2004, 1. apríl). Af hverju er ekki fjallað um hænur í íslenskum fuglabókum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4123

JMH. „Af hverju er ekki fjallað um hænur í íslenskum fuglabókum?“ Vísindavefurinn. 1. apr. 2004. Vefsíða. 6. des. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4123>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju er ekki fjallað um hænur í íslenskum fuglabókum?
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:

Ég hef verið að skoða nokkrar bækur um íslenska fugla. Engin þeirra minnist á hænsni eða hænur. Hvers vegna er ekki fjallað um hænur í fuglabókum?
Skýringin á þessu er sú að íslenskar fuglabækur taka einungis til villtra fugla en ekki til þeirra tegunda sem maðurinn hefur flutt inn til ræktunar.

Af sömu ástæðu er ekki fjallað um ýmsa búrfugla í bókunum, svo sem kanarífugla og aðrar finkur og ekki heldur um þær tegundir páfagauka sem fyrirfinnast á heimilum Íslendinga.

Hægt er að lesa um hænuegg á Vísindavefnum í svari við spurningunni:...