Sólin Sólin Rís 05:14 • sest 21:49 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:18 • Sest 18:26 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:50 • Síðdegis: 13:35 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 07:05 • Síðdegis: 19:56 í Reykjavík

Hver fann upp tyggjóið?

EDS

Í svari Elínar Carstensdóttur við spurningunni Hvernig var fyrsta tyggjóið og hver fann það upp? kemur fram að það var maður að nafni John B. Curtis sem á heiðurinn af því að framleiða og selja tyggjó fyrstur manna en það var árið 1848.

Reyndar hafði verið þekkt í mörg þúsund ár að tyggja trjákvoðu, vax eða eitthvað annað en það hafði ekki verið sérstaklega framleitt til sölu fram að þessu.

Seinna þróaðist tyggjóið áfram, farið var að bæta í það efnum til að mýkja það og gefa því betra bragð.

Í svari Elínar má lesa meira um tyggjó og tilurð þess og áhugasömum er bent á að lesa það í heild sinni.

Höfundur

Útgáfudagur

16.4.2004

Spyrjandi

Erla Dís, f. 1991

Efnisorð

Tilvísun

EDS. „Hver fann upp tyggjóið?“ Vísindavefurinn, 16. apríl 2004. Sótt 13. ágúst 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=4151.

EDS. (2004, 16. apríl). Hver fann upp tyggjóið? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4151

EDS. „Hver fann upp tyggjóið?“ Vísindavefurinn. 16. apr. 2004. Vefsíða. 13. ágú. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4151>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hver fann upp tyggjóið?
Í svari Elínar Carstensdóttur við spurningunni Hvernig var fyrsta tyggjóið og hver fann það upp? kemur fram að það var maður að nafni John B. Curtis sem á heiðurinn af því að framleiða og selja tyggjó fyrstur manna en það var árið 1848.

Reyndar hafði verið þekkt í mörg þúsund ár að tyggja trjákvoðu, vax eða eitthvað annað en það hafði ekki verið sérstaklega framleitt til sölu fram að þessu.

Seinna þróaðist tyggjóið áfram, farið var að bæta í það efnum til að mýkja það og gefa því betra bragð.

Í svari Elínar má lesa meira um tyggjó og tilurð þess og áhugasömum er bent á að lesa það í heild sinni....