Sólin Sólin Rís 02:55 • sest 24:04 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:03 • Sest 01:31 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:37 • Síðdegis: 16:15 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:53 • Síðdegis: 22:30 í Reykjavík

Eru salamöndrur hryggdýr?

JMH

Hryggdýr skiptast í fimm flokka; spendýr, skriðdýr, fiska, fugla og froskdýr. Salamöndrur ásamt froskum skipa hóp froskdýra og því eru þær hryggdýr. Lesa má meira um salamöndrur í svari sama höfundar við spurningunni Eru salamöndrur eðlur?Salamandra af tegundinni Ambystoma maculatum.

Það sem allir hópar hryggdýra eiga sameiginlegt er hryggur eða baklæga stoðgrind. Nokkur önnur einkenni tengja þessa hópa saman en ekki verður farið nánar út í það hér heldur bent á svar sama höfundar við spurningunni Hvað er seildýr?

Mynd:

Montgomery County Department of Environmental Protection

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

27.4.2004

Spyrjandi

Hermann Ólafsson, f. 1995

Tilvísun

JMH. „Eru salamöndrur hryggdýr?“ Vísindavefurinn, 27. apríl 2004. Sótt 18. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4168.

JMH. (2004, 27. apríl). Eru salamöndrur hryggdýr? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4168

JMH. „Eru salamöndrur hryggdýr?“ Vísindavefurinn. 27. apr. 2004. Vefsíða. 18. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4168>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Eru salamöndrur hryggdýr?
Hryggdýr skiptast í fimm flokka; spendýr, skriðdýr, fiska, fugla og froskdýr. Salamöndrur ásamt froskum skipa hóp froskdýra og því eru þær hryggdýr. Lesa má meira um salamöndrur í svari sama höfundar við spurningunni Eru salamöndrur eðlur?Salamandra af tegundinni Ambystoma maculatum.

Það sem allir hópar hryggdýra eiga sameiginlegt er hryggur eða baklæga stoðgrind. Nokkur önnur einkenni tengja þessa hópa saman en ekki verður farið nánar út í það hér heldur bent á svar sama höfundar við spurningunni Hvað er seildýr?

Mynd:

Montgomery County Department of Environmental Protection...