Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er hæsti tindur Langjökuls og hvað er hann hár?

Langjökull hét einu sinni Baldjökull en orðið böllur merkti í fornu máli hnöttur eða kúla.

Langjökull er annar stærsti jökull landsins og Péturshorn er hæsti tindur hans, alls 1355 metra hár.

Í svari eftir Helga Björnsson við spurningunni Hver verður líkleg staða jökla hérlendis eftir 50 ár miðað við óbreytta þróun? er hægt að lesa um það hvernig jöklar á Íslandi gætu rýrnað á næstu hálfri öld.

Útgáfudagur

28.4.2004

Spyrjandi

Anna Lotta Michaelsdóttir, f. 1993

Efnisorð

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Tilvísun

JGÞ. „Hver er hæsti tindur Langjökuls og hvað er hann hár?“ Vísindavefurinn, 28. apríl 2004. Sótt 13. nóvember 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=4171.

JGÞ. (2004, 28. apríl). Hver er hæsti tindur Langjökuls og hvað er hann hár? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4171

JGÞ. „Hver er hæsti tindur Langjökuls og hvað er hann hár?“ Vísindavefurinn. 28. apr. 2004. Vefsíða. 13. nóv. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4171>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Viðar Guðmundsson

1955

Viðar Guðmundsson er prófessor í eðlisfræði við HÍ. Rannsóknir Viðars hafa snúist um líkanagerð af ýmsum eiginleikum rafeindakerfa í skertum víddum í manngerðum hálfleiðurum.