Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hvað búa um það bil margir á Húsavík?

EDS

Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands bjuggu 2.229 manns á Húsavík þann 1. janúar 2010, 1.093 karlar og 1.136 konur.

Húsavík er hluti af sveitarfélaginu Norðurþingi sem varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga: Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps. Árið 2010 voru íbúar í sveitarfélaginu 2.926 talsins og var hlutfall karla og kvenna nokkuð jafn, 1461 karl og 1465 konur.

Aðrir þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Kópasker með 126 íbúa og Raufarhöfn með 217 íbúa árið 2010.

Frá Húsavík.

Í svari við spurningunni Hvar er hægt að finna upplýsingar um fjölda íbúa í sveitarfélögum á Íslandi? er útskýrt hvernig hægt er að finna upplýsingar um íbúafjölda.

Heimildir og mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

28.4.2004

Spyrjandi

Anna Lotta Michaelsdóttir, f. 1993

Tilvísun

EDS. „Hvað búa um það bil margir á Húsavík?“ Vísindavefurinn, 28. apríl 2004. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4180.

EDS. (2004, 28. apríl). Hvað búa um það bil margir á Húsavík? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4180

EDS. „Hvað búa um það bil margir á Húsavík?“ Vísindavefurinn. 28. apr. 2004. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4180>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað búa um það bil margir á Húsavík?
Samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands bjuggu 2.229 manns á Húsavík þann 1. janúar 2010, 1.093 karlar og 1.136 konur.

Húsavík er hluti af sveitarfélaginu Norðurþingi sem varð til árið 2006 við sameiningu fjögurra sveitarfélaga: Húsavíkurbæjar, Kelduneshrepps, Öxarfjarðarhrepps og Raufarhafnarhrepps. Árið 2010 voru íbúar í sveitarfélaginu 2.926 talsins og var hlutfall karla og kvenna nokkuð jafn, 1461 karl og 1465 konur.

Aðrir þéttbýliskjarnarnir í sveitarfélaginu eru Kópasker með 126 íbúa og Raufarhöfn með 217 íbúa árið 2010.

Frá Húsavík.

Í svari við spurningunni Hvar er hægt að finna upplýsingar um fjölda íbúa í sveitarfélögum á Íslandi? er útskýrt hvernig hægt er að finna upplýsingar um íbúafjölda.

Heimildir og mynd:...