Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað er minnsta vatn á Íslandi?

Hér eiga við svipuð rök og notuð eru í svörum við eftirfarandi spurningum:

Kjarninn er sá að ómögulegt er að svara spurningunni því hugtakið vatn er ekki nægilega skýrt. Hvernig skiljum við til dæmis á milli lítilla vatna og stórra polla? Hvað þarf mikið vatn að bætast við poll svo úr verði vatn og hvað þarf mikið að gufa upp vatni svo til verði pollur?

Útgáfudagur

28.4.2004

Spyrjandi

Ísleifur Diego, Þóra Briem

Efnisorð

Höfundur

háskólanemi og starfsmaður Vísindavefsins

Tilvísun

EÖÞ. „Hvað er minnsta vatn á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 28. apríl 2004. Sótt 18. janúar 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=4182.

EÖÞ. (2004, 28. apríl). Hvað er minnsta vatn á Íslandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4182

EÖÞ. „Hvað er minnsta vatn á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 28. apr. 2004. Vefsíða. 18. jan. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4182>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Áslaug Helgadóttir

1953

Áslaug Helgadóttir er prófessor emeritus í jarðrækt og plöntukynbótum við Landbúnaðarháskóla Íslands. Meginviðfangsefni Áslaugar hafa verið ræktun og kynbætur fóðurjurta fyrir íslenskan landbúnað.