Sólin Sólin Rís 04:02 • sest 22:49 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:53 • Sest 03:55 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 02:57 • Síðdegis: 15:39 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 09:24 • Síðdegis: 21:47 í Reykjavík

Af hverju var Móna Lísa svona fræg?

EDS

Í svari Auðar Ólafsdóttur við spurningunni Af hverju er málverkið af Mónu Lísu svona frægt? Eru til fleiri gerðir af því en ein? segir:
Frægð málverksins af Mónu Lísu byggist ekki á því að það sé "besta málverk í heimi" enda er enginn mælikvarði til á slíkt í heimi listarinnar, heldur er verkið vitnisburður um þau fegurðargildi sem giltu í myndlist fyrir 500 árum en gilda ekki endilega í dag. Sem slíkt er það tákn fyrir tiltekið merkistímabil í menningarsögu Evrópu, Endurreisnartímabilið. Þá þykir eigendasaga verksins sérstök og síðast en ekki síst er verkið frægt af frægð sinni, svo sem að ofan greinir, en sú frægð segir okkur heilmikið um hugmyndir okkar um eigin menningu.

Áhugasömum er bent á að kynna sér svarið í heild þar sem er að finna mikinn fróðleik um þetta fræga málverk.

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

28.4.2004

Spyrjandi

Ragnhildur Ragnarsdóttir, f. 1993

Tilvísun

EDS. „Af hverju var Móna Lísa svona fræg?“ Vísindavefurinn, 28. apríl 2004. Sótt 18. maí 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4185.

EDS. (2004, 28. apríl). Af hverju var Móna Lísa svona fræg? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4185

EDS. „Af hverju var Móna Lísa svona fræg?“ Vísindavefurinn. 28. apr. 2004. Vefsíða. 18. maí. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4185>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju var Móna Lísa svona fræg?
Í svari Auðar Ólafsdóttur við spurningunni Af hverju er málverkið af Mónu Lísu svona frægt? Eru til fleiri gerðir af því en ein? segir:

Frægð málverksins af Mónu Lísu byggist ekki á því að það sé "besta málverk í heimi" enda er enginn mælikvarði til á slíkt í heimi listarinnar, heldur er verkið vitnisburður um þau fegurðargildi sem giltu í myndlist fyrir 500 árum en gilda ekki endilega í dag. Sem slíkt er það tákn fyrir tiltekið merkistímabil í menningarsögu Evrópu, Endurreisnartímabilið. Þá þykir eigendasaga verksins sérstök og síðast en ekki síst er verkið frægt af frægð sinni, svo sem að ofan greinir, en sú frægð segir okkur heilmikið um hugmyndir okkar um eigin menningu.

Áhugasömum er bent á að kynna sér svarið í heild þar sem er að finna mikinn fróðleik um þetta fræga málverk.

...