Sólin Sólin Rís 08:19 • sest 18:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:56 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:32 • Síðdegis: 16:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:44 • Síðdegis: 23:08 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 08:19 • sest 18:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 17:56 • Sest 04:30 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:32 • Síðdegis: 16:49 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:44 • Síðdegis: 23:08 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvaða orð er oftast notað í heiminum?

JGÞ

Við vitum ekki nákvæmlega hvert er algengasta orðið í heiminum. Það gæti verið eitthvað orð á mandarínsku, en hana tala flestir í heiminum, um 850 milljónir manna.

Ensku tala um um 340 milljónir manna og á vefsíðu um tíðni enskra ritmálsorða fundum við þessa þulu um algengustu orðin:
the of and a to in is you that it he for was on are as with his they at be this from I have or by one had not but what all were when we there can an your which their said if do will each about how up out them then she many some so these would other into has more her two like him see time could no make than first been its who now people my made over did down only way find use may water long little very after words called just where most know
Samkvæmt Íslenskri orðtíðnibók eru tíu algengustu orðin í íslensku þessi:
  • og
  • vera (so.)
  • í
  • á
  • það
  • hann
  • ég
  • sem
  • hafa

Hægt er að lesa meira um tíðni orða og bókstafa í svari við spurningunni Hver er tíðni bókstafa í íslensku ritmáli?

Heimild:
  • Friðrik Magnússon, Íslensk orðtíðnibók, Orðabók Háskólans, Reykjavík, 1991.


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur.

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

30.4.2004

Spyrjandi

Þorsteinn Gunnar Jónsson, f. 1993, Kristín Lilja, Þórdís Ingunn og Ragnheiður, fæddar 1997

Tilvísun

JGÞ. „Hvaða orð er oftast notað í heiminum?“ Vísindavefurinn, 30. apríl 2004, sótt 15. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4197.

JGÞ. (2004, 30. apríl). Hvaða orð er oftast notað í heiminum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4197

JGÞ. „Hvaða orð er oftast notað í heiminum?“ Vísindavefurinn. 30. apr. 2004. Vefsíða. 15. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4197>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvaða orð er oftast notað í heiminum?
Við vitum ekki nákvæmlega hvert er algengasta orðið í heiminum. Það gæti verið eitthvað orð á mandarínsku, en hana tala flestir í heiminum, um 850 milljónir manna.

Ensku tala um um 340 milljónir manna og á vefsíðu um tíðni enskra ritmálsorða fundum við þessa þulu um algengustu orðin:
the of and a to in is you that it he for was on are as with his they at be this from I have or by one had not but what all were when we there can an your which their said if do will each about how up out them then she many some so these would other into has more her two like him see time could no make than first been its who now people my made over did down only way find use may water long little very after words called just where most know
Samkvæmt Íslenskri orðtíðnibók eru tíu algengustu orðin í íslensku þessi:
  • og
  • vera (so.)
  • í
  • á
  • það
  • hann
  • ég
  • sem
  • hafa

Hægt er að lesa meira um tíðni orða og bókstafa í svari við spurningunni Hver er tíðni bókstafa í íslensku ritmáli?

Heimild:
  • Friðrik Magnússon, Íslensk orðtíðnibók, Orðabók Háskólans, Reykjavík, 1991.


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur. ...