Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvert er stærsta tré á Íslandi?

Á vefsíðu Skógræktar ríkisins er frétt um að hæstu tré landsins sé hugsanlega að finna í skógarreit á Kirkjubæjarklaustri.


Hæsta sitkagrenitréð í skóginum mældist nýverið um 22 metrar á hæð. Það var gróðursett árið 1950 ásamt fleiri grenitrjám og hækka þau um rúmlega 50 cm á ári.

Mynd: Birkihlíð

Útgáfudagur

3.5.2004

Spyrjandi

Magnea Þórðardóttir, f. 1993
Sindri Árnason, f. 1994

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Tilvísun

EDS. „Hvert er stærsta tré á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 3. maí 2004. Sótt 27. maí 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=4212.

EDS. (2004, 3. maí). Hvert er stærsta tré á Íslandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4212

EDS. „Hvert er stærsta tré á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 3. maí. 2004. Vefsíða. 27. maí. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4212>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Páll Jensson

1947

Páll Jensson er prófessor í verkfræði og sviðsstjóri Fjármála- og rekstrarverkfræðisviðs við Tækni- og verkfræðideild HR. Hann hefur stundað rannsóknir á ýmsum sviðum rekstrarverkfræði, einkum á hagnýtingu aðgerðarannsókna í íslensku atvinnulífi.