Sólin Sólin Rís 10:47 • sest 15:46 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 20:25 • Sest 15:29 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 09:26 • Síðdegis: 21:53 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 03:05 • Síðdegis: 15:48 í Reykjavík

Hvað fæddust margir Íslendingar árið 1992?

EDS

Hagstofa Íslands heldur utan um upplýsingar um mannfjölda á Íslandi, þar á meðal hversu margir fæðast og deyja á hverju ári.

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar fæddust alls 4.625 börn á Íslandi árið 1992, 2.387 drengir og 2.238 stúlkur. Af öllum þessum börnum voru 142 tvíburar og 12 þríburar.

Áhugasömum er bent á að skoða svar við spurningunni Eru til tölur yfir hlutfall eineggja tvíbura á Íslandi? en þar er einnig að finna tölur um fjölda fæðinga á hverju ári á tímabilinu 1977-2001.

Athugasemd: Hlekkur á upplýsingar Hagstofu var uppfærður 3. maí 2018.

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

4.5.2004

Spyrjandi

Laufey Haraldsdóttir, f. 1992

Efnisorð

Tilvísun

EDS. „Hvað fæddust margir Íslendingar árið 1992?“ Vísindavefurinn, 4. maí 2004. Sótt 2. desember 2023. http://visindavefur.is/svar.php?id=4217.

EDS. (2004, 4. maí). Hvað fæddust margir Íslendingar árið 1992? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4217

EDS. „Hvað fæddust margir Íslendingar árið 1992?“ Vísindavefurinn. 4. maí. 2004. Vefsíða. 2. des. 2023. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4217>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað fæddust margir Íslendingar árið 1992?
Hagstofa Íslands heldur utan um upplýsingar um mannfjölda á Íslandi, þar á meðal hversu margir fæðast og deyja á hverju ári.

Samkvæmt upplýsingum Hagstofunnar fæddust alls 4.625 börn á Íslandi árið 1992, 2.387 drengir og 2.238 stúlkur. Af öllum þessum börnum voru 142 tvíburar og 12 þríburar.

Áhugasömum er bent á að skoða svar við spurningunni Eru til tölur yfir hlutfall eineggja tvíbura á Íslandi? en þar er einnig að finna tölur um fjölda fæðinga á hverju ári á tímabilinu 1977-2001.

Athugasemd: Hlekkur á upplýsingar Hagstofu var uppfærður 3. maí 2018....