Sólin Sólin Rís 07:45 • sest 18:47 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:38 • Sest 23:04 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:35 • Síðdegis: 13:28 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:47 • Síðdegis: 20:08 í Reykjavík

Hvernig voru föt víkinga?

SHJ

Þar sem mun minna framboð var á efnum í fatnað á víkingatímanum notuðu víkingarnir það sem hendi var næst, aðallega ull. Konurnar ófu fatnaðinn úr ullinni og bjuggu til buxur og síðar skyrtur fyrir karlmennina en konurnar gengu í síðum kjólum. Auk þess gengu víkingarnir í leðurskóm og með skikkju. Þegar víkingarnir héldu í bardaga voru þeir með hjálm á höfðinu til þess að verja sig.

Til þess að gera fatnaðinn litríkan, notuðu víkingarnir ýmis ber og steinefni sem þeir blönduðu vatni og skoluðu fötin upp út til þess að lita þau. Auk þess skreyttu þeir sig með alls kyns skartgripum.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Höfundur

Útgáfudagur

25.5.2004

Spyrjandi

Þór Jensen, f. 1993

Tilvísun

SHJ. „Hvernig voru föt víkinga?“ Vísindavefurinn, 25. maí 2004. Sótt 4. október 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=4272.

SHJ. (2004, 25. maí). Hvernig voru föt víkinga? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4272

SHJ. „Hvernig voru föt víkinga?“ Vísindavefurinn. 25. maí. 2004. Vefsíða. 4. okt. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4272>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvernig voru föt víkinga?
Þar sem mun minna framboð var á efnum í fatnað á víkingatímanum notuðu víkingarnir það sem hendi var næst, aðallega ull. Konurnar ófu fatnaðinn úr ullinni og bjuggu til buxur og síðar skyrtur fyrir karlmennina en konurnar gengu í síðum kjólum. Auk þess gengu víkingarnir í leðurskóm og með skikkju. Þegar víkingarnir héldu í bardaga voru þeir með hjálm á höfðinu til þess að verja sig.

Til þess að gera fatnaðinn litríkan, notuðu víkingarnir ýmis ber og steinefni sem þeir blönduðu vatni og skoluðu fötin upp út til þess að lita þau. Auk þess skreyttu þeir sig með alls kyns skartgripum.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:...