Sólin Sólin Rís 06:40 • sest 20:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:22 • Síðdegis: 23:55 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:45 • Síðdegis: 17:50 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 06:40 • sest 20:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 00:00 • Sest 00:00 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 11:22 • Síðdegis: 23:55 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 04:45 • Síðdegis: 17:50 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hvað var oftast borðað á víkingatímanum?

HG

Norrænir menn á tímum víkinga borðuðu mikið lamba- og nautakjöt, einnig hrossakjöt, og voru þá langflestir hlutar dýrsins nýttir eins og menn þekkja sem borðað hafa þorramat.

Þeir neyttu einnig fisks, kornvara, mjólkurvara og eggja villifugla. Lítið var um grænmeti en sums staðar borðuðu menn ber og epli þar sem þau uxu. Bökuð voru brauð, menn borðuðu skyr og ósaltað smjör.

Matvæli eins og kjöt og fiskur voru gjarnan þurrkuð eða reykt. Ýmsar matvörur voru geymdar í mysu og var hún einnig drukkin sem svaladrykkur, þá oft þynnt með vatni.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

25.5.2004

Spyrjandi

Baldur Kristjánsson, f. 1993

Tilvísun

HG. „Hvað var oftast borðað á víkingatímanum?“ Vísindavefurinn, 25. maí 2004, sótt 11. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4277.

HG. (2004, 25. maí). Hvað var oftast borðað á víkingatímanum? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4277

HG. „Hvað var oftast borðað á víkingatímanum?“ Vísindavefurinn. 25. maí. 2004. Vefsíða. 11. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4277>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hvað var oftast borðað á víkingatímanum?
Norrænir menn á tímum víkinga borðuðu mikið lamba- og nautakjöt, einnig hrossakjöt, og voru þá langflestir hlutar dýrsins nýttir eins og menn þekkja sem borðað hafa þorramat.

Þeir neyttu einnig fisks, kornvara, mjólkurvara og eggja villifugla. Lítið var um grænmeti en sums staðar borðuðu menn ber og epli þar sem þau uxu. Bökuð voru brauð, menn borðuðu skyr og ósaltað smjör.

Matvæli eins og kjöt og fiskur voru gjarnan þurrkuð eða reykt. Ýmsar matvörur voru geymdar í mysu og var hún einnig drukkin sem svaladrykkur, þá oft þynnt með vatni.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd:...