Sólin Sólin Rís 02:57 • sest 24:03 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 01:51 • Sest 07:19 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:40 • Síðdegis: 21:03 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:39 • Síðdegis: 14:42 í Reykjavík

Af hverju er hor í nefinu?

EDS

Hor er samheiti yfir það slím er frá nefinu kemur. Slímið verður til bæði í kirtlum sem liggja undir slímhúðinni í nefinu og opnast út á yfirborð hennar og í svokölluðum bikarfrumum sem eru sérstakar frumur í slímhúðinni.

Slímið eða horið er okkur nauðsynlegt þar sem það gegnir mikilvægu hreinsunar- og varnarstarfi í nefinu. Það sem helst hefur áhrif á framleiðslu slíms í nefi er áreiti á slímhúðina. Kvef er mjög gott dæmi en þá sýkja veirur slímhúðina sem bregst við með aukinni slímframleiðslu. Fleiri dæmi um ertingu má nefna, svo sem sígarettureyk, útblásturs bifreiða og skörp skil hita og kulda.

Nánar er fjallað um hor í svari Hannesar Petersen við spurningunni Hvaðan kemur horinn?

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

27.5.2004

Spyrjandi

Sigurveig Óðinsdóttir, f. 1992

Efnisorð

Tilvísun

EDS. „Af hverju er hor í nefinu?“ Vísindavefurinn, 27. maí 2004. Sótt 25. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4291.

EDS. (2004, 27. maí). Af hverju er hor í nefinu? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4291

EDS. „Af hverju er hor í nefinu?“ Vísindavefurinn. 27. maí. 2004. Vefsíða. 25. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4291>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Af hverju er hor í nefinu?
Hor er samheiti yfir það slím er frá nefinu kemur. Slímið verður til bæði í kirtlum sem liggja undir slímhúðinni í nefinu og opnast út á yfirborð hennar og í svokölluðum bikarfrumum sem eru sérstakar frumur í slímhúðinni.

Slímið eða horið er okkur nauðsynlegt þar sem það gegnir mikilvægu hreinsunar- og varnarstarfi í nefinu. Það sem helst hefur áhrif á framleiðslu slíms í nefi er áreiti á slímhúðina. Kvef er mjög gott dæmi en þá sýkja veirur slímhúðina sem bregst við með aukinni slímframleiðslu. Fleiri dæmi um ertingu má nefna, svo sem sígarettureyk, útblásturs bifreiða og skörp skil hita og kulda.

Nánar er fjallað um hor í svari Hannesar Petersen við spurningunni Hvaðan kemur horinn?...