Nú er frost á Fróni, frýs í æðum blóð, kveður kuldaljóð Kári í jötunmóð. Yfir laxalóni liggur klakaþil, hlær við hríðarbyl hamragil.Mannsnafnið Kári er aftur á móti dregið af forna lýsingarorðinu kárr 'hrokkinhærður'.
Hvers vegna heitir vindurinn Kári?
Útgáfudagur
3.6.2004
Spyrjandi
Kristín Jónsdóttir
Sara Yvonne
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvers vegna heitir vindurinn Kári?“ Vísindavefurinn, 3. júní 2004. Sótt 28. febrúar 2021. http://visindavefur.is/svar.php?id=4315.
Guðrún Kvaran. (2004, 3. júní). Hvers vegna heitir vindurinn Kári? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4315
Guðrún Kvaran. „Hvers vegna heitir vindurinn Kári?“ Vísindavefurinn. 3. jún. 2004. Vefsíða. 28. feb. 2021. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4315>.