Sólin Sólin Rís 08:57 • sest 18:26 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:39 • Sest 09:49 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:12 • Síðdegis: 18:32 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:01 • Síðdegis: 12:30 í Reykjavík

Er það satt að kettir fæðist kynlausir?

JMH

Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:
Er það satt að kettir fæðast kynlausir (smá rifrildi í gangi hérna)?
Kettir fæðast ekki kynlausir frekar en önnur spendýr. Kynferði kettlinga ákvarðast af kynlitningum líkt og kynferði barna og annars ungviðis spendýra.Röntgenmynd af kettlingafullri læðu.

Eggfruma læðunnar inniheldur alltaf X-litning og við frjóvgun fær eggið síðan annað hvort X- eða Y-litning úr sáðfrumunni. Hægt er að lesa nánar um kynlitninga í svari við spurningunni Hvað getið þið sagt mér um kynlitninga?

Kettlingar fæðast þess vegna alls ekki kynlausir heldur ræðst kynferði þeirra strax við frjóvgun eggfrumunnar.

Mynd: The Pet Center.com

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

27.8.2004

Spyrjandi

Sigurbjörn Kristjánsson, f. 1988

Tilvísun

JMH. „Er það satt að kettir fæðist kynlausir?“ Vísindavefurinn, 27. ágúst 2004. Sótt 23. febrúar 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4483.

JMH. (2004, 27. ágúst). Er það satt að kettir fæðist kynlausir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4483

JMH. „Er það satt að kettir fæðist kynlausir?“ Vísindavefurinn. 27. ágú. 2004. Vefsíða. 23. feb. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4483>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er það satt að kettir fæðist kynlausir?
Spurningin í heild sinni hljóðaði svona:

Er það satt að kettir fæðast kynlausir (smá rifrildi í gangi hérna)?
Kettir fæðast ekki kynlausir frekar en önnur spendýr. Kynferði kettlinga ákvarðast af kynlitningum líkt og kynferði barna og annars ungviðis spendýra.Röntgenmynd af kettlingafullri læðu.

Eggfruma læðunnar inniheldur alltaf X-litning og við frjóvgun fær eggið síðan annað hvort X- eða Y-litning úr sáðfrumunni. Hægt er að lesa nánar um kynlitninga í svari við spurningunni Hvað getið þið sagt mér um kynlitninga?

Kettlingar fæðast þess vegna alls ekki kynlausir heldur ræðst kynferði þeirra strax við frjóvgun eggfrumunnar.

Mynd: The Pet Center.com

...