Sólin Sólin Rís 05:51 • sest 21:06 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 09:47 • Sest 06:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 00:02 • Síðdegis: 12:48 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 06:36 • Síðdegis: 18:53 í Reykjavík

Hvort eru fleiri menn eða kindur á Íslandi?

EDS

Í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni Hvað eru margar kindur á Íslandi? kemur fram að árið 2000 voru alls 465.777 kindur í landinu miðað við tölur frá Hagstofu Íslands og hafði þeim fækkað um tæplega helming frá árinu 1978.

Nýjustu tölur á vef Hagstofunnar um fjölda sauðfjár eru fyrir árið 2002 en það ár voru kindur í landinu 469.657 sem er örlítil fjölgun frá árinu 2000.


Hagstofan heldur líka utan um og birtir tölur um mannfjölda á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu hennar voru Íslendingar 290.490 talsins þann 1. desember 2003.

Miðað við þessar tölur eru tæplega 180.000 fleiri kindur en menn á Íslandi.

Heimild og mynd:

Höfundur

Emilía Dagný Sveinbjörnsdóttir

landfræðingur og starfsmaður Vísindavefsins

Útgáfudagur

1.12.2004

Spyrjandi

Ingibjörn Pálmar
Gunnarsson, f. 1987

Tilvísun

EDS. „Hvort eru fleiri menn eða kindur á Íslandi?“ Vísindavefurinn, 1. desember 2004. Sótt 16. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4640.

EDS. (2004, 1. desember). Hvort eru fleiri menn eða kindur á Íslandi? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4640

EDS. „Hvort eru fleiri menn eða kindur á Íslandi?“ Vísindavefurinn. 1. des. 2004. Vefsíða. 16. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4640>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvort eru fleiri menn eða kindur á Íslandi?
Í svari Jóns Más Halldórssonar við spurningunni Hvað eru margar kindur á Íslandi? kemur fram að árið 2000 voru alls 465.777 kindur í landinu miðað við tölur frá Hagstofu Íslands og hafði þeim fækkað um tæplega helming frá árinu 1978.

Nýjustu tölur á vef Hagstofunnar um fjölda sauðfjár eru fyrir árið 2002 en það ár voru kindur í landinu 469.657 sem er örlítil fjölgun frá árinu 2000.


Hagstofan heldur líka utan um og birtir tölur um mannfjölda á Íslandi. Samkvæmt upplýsingum á heimasíðu hennar voru Íslendingar 290.490 talsins þann 1. desember 2003.

Miðað við þessar tölur eru tæplega 180.000 fleiri kindur en menn á Íslandi.

Heimild og mynd:...