
Árlega greinast um það bil 100 Íslendingar með lungnakrabbamein og er óhætt að fullyrða, að að minnsta kosti 85 þeirra megi rekja til reykinga. Eftirtaldir þættir auka áhættuna á krabbameini vegna reykinga:
- Aldur við upphaf reykinga, það er að segja áhættan eykst því fyrr á ævinni sem byrjað er að reykja.
 - Árafjöldinn sem reykt er.
 - Reykingamagn, til dæmis fjöldi sígaretta á dag.
 
- Hvert er algengasta krabbameinið af völdum reykinga?
 - Hvaða hættulegu efni eru í sígarettum?
 - Hvaða áhrif hefur nikótín á líkamann?
 - Hvað reykja margir á Íslandi?
 - Eru sígarettur skaðlegri en vindlar, pípa eða munntóbak?
 - Hvað er það sem gerist í frumunum þegar við fáum krabbamein?