Sólin Sólin Rís 07:03 • sest 19:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:28 • Sest 09:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:55 • Síðdegis: 19:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:52 • Síðdegis: 13:06 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 07:03 • sest 19:38 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 19:28 • Sest 09:22 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 06:55 • Síðdegis: 19:13 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 00:52 • Síðdegis: 13:06 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hver er mest spilaða íþrótt í heiminum og hvernig lítur topp tíu listinn út?

Ásta Sóley Gísladóttir, Kristín Filippía Stefánsdóttir og Kristín Sól Ómarsdóttir

Fótbolti virðist vera í efsta sæti á flestum listum sem við höfum séð fyrir vinsælustu eða mest spiluðu íþrótt í heimi, sama hvaða aðferð er notuð til að raða íþróttagreinum á listann. Þeir sem hafa áhuga á að skoða lista á Netinu um vinsælustu íþróttagreinarnar geta til dæmis athugað þessa leitarniðurstöðu.

Hins vegar virðist vera annað og flóknara mál að finna út hvaða íþrótt er í öðru sæti, svo ekki sé talað um að fylla út í heilann topp tíu lista. Við finnum engar staðfestar heimildir um fjölda iðkenda algengra íþrótta eins og krikkets, blaks, tennis eða borðtennis, sem eru þó þekktar vinsælar íþróttagreinar.

Fótbolti er sennilega mest spilaða íþrótt í heimi.

Víða á Netinu má finna lista sem raða þekktum íþróttagreinum í vinsældar- eða stærðarröð, en höfundar listana geta hvergi heimilda svo það er engin leið að staðfesta hver þeirra, ef einhver, hefur rétt fyrir sér.

Þar sem við höfum engin nákvæm svör getum við reynt að vísa til almannaróms, en samkvæmt honum eru eftirfarandi íþróttagreinar með þeim mest spiluðu í heimi. Þær birtast hér í engri sérstakri röð: fótbolti, krikket, innihokkí, tennis, borðtennis, blak, rúgbí, körfubolti og golf.

Tengt efni á Vísindavefnum:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2009.

Höfundar

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

18.6.2009

Síðast uppfært

20.6.2018

Spyrjandi

Helgi Þór Gunnarsson

Tilvísun

Ásta Sóley Gísladóttir, Kristín Filippía Stefánsdóttir og Kristín Sól Ómarsdóttir. „Hver er mest spilaða íþrótt í heiminum og hvernig lítur topp tíu listinn út?“ Vísindavefurinn, 18. júní 2009, sótt 19. september 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=47693.

Ásta Sóley Gísladóttir, Kristín Filippía Stefánsdóttir og Kristín Sól Ómarsdóttir. (2009, 18. júní). Hver er mest spilaða íþrótt í heiminum og hvernig lítur topp tíu listinn út? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=47693

Ásta Sóley Gísladóttir, Kristín Filippía Stefánsdóttir og Kristín Sól Ómarsdóttir. „Hver er mest spilaða íþrótt í heiminum og hvernig lítur topp tíu listinn út?“ Vísindavefurinn. 18. jún. 2009. Vefsíða. 19. sep. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=47693>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hver er mest spilaða íþrótt í heiminum og hvernig lítur topp tíu listinn út?
Fótbolti virðist vera í efsta sæti á flestum listum sem við höfum séð fyrir vinsælustu eða mest spiluðu íþrótt í heimi, sama hvaða aðferð er notuð til að raða íþróttagreinum á listann. Þeir sem hafa áhuga á að skoða lista á Netinu um vinsælustu íþróttagreinarnar geta til dæmis athugað þessa leitarniðurstöðu.

Hins vegar virðist vera annað og flóknara mál að finna út hvaða íþrótt er í öðru sæti, svo ekki sé talað um að fylla út í heilann topp tíu lista. Við finnum engar staðfestar heimildir um fjölda iðkenda algengra íþrótta eins og krikkets, blaks, tennis eða borðtennis, sem eru þó þekktar vinsælar íþróttagreinar.

Fótbolti er sennilega mest spilaða íþrótt í heimi.

Víða á Netinu má finna lista sem raða þekktum íþróttagreinum í vinsældar- eða stærðarröð, en höfundar listana geta hvergi heimilda svo það er engin leið að staðfesta hver þeirra, ef einhver, hefur rétt fyrir sér.

Þar sem við höfum engin nákvæm svör getum við reynt að vísa til almannaróms, en samkvæmt honum eru eftirfarandi íþróttagreinar með þeim mest spiluðu í heimi. Þær birtast hér í engri sérstakri röð: fótbolti, krikket, innihokkí, tennis, borðtennis, blak, rúgbí, körfubolti og golf.

Tengt efni á Vísindavefnum:


Þetta svar er eftir nemendur í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2009....