
Mynd sem sýnir sykri stráða áletrunina á Spönginni. Giskað hefur verið á að stafirnir séu verk ferðamanna, hugsanlega frá 19. öld. Hægt er að smella á myndina til að skoða stærra eintak af henni. Myndasmiður: Einar Á.E. Sæmundsen.

Þingvellir. Spöngin er skammt ofan og hægra megin við miðja mynd, einhvers konar hraunrimi milli tveggja gjáa.
- DV 14. júní 1993 á Tímarit.is
- Mynd af áletruninni: Einar Á.E. Sæmundsen.
- Mynd frá Þingvöllum: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund. Sótt 8.3.2012.
Á Spönginni milli Flosagjár og Nikulásargjár á Þingvöllum er klöpp með áletrun. Áletrunin er mjög máð en nafnið Blomkvist kemur þar fram. Er eitthvað vitað um þessa áletrun?