
Þegar tveimur hreinum grunnlitum málara er blandað saman á blaði fæst einn grunnlitur ljóss. Heiðblátt og vínrautt gefa bláan; heiðblár og gulur gefa grænan og gulur og magenta gefa rauðan lit. Sama gildir á hinn veginn; þegar lýst er með tveimur grunnlitum ljóss saman á svartan flöt fæst einn grunnlitur prents. Grænn og rauður gefa gulan; rauður og blár gefa vínrautt; blár og grænn gefa heiðblátt.

- Hvað eru litir? eftir Þorstein Vilhjálmsson
- Hvað eru til margir litir og hvað heita þeir allir? eftir JGÞ
- Eru til litir sem mannsaugað greinir ekki? eftir Eyju Margréti Brynjarsdóttur
- Hvers vegna eru litir í öllum hlutum? eftir JGÞ
- Hvers vegna er svona erfitt að lesa rauða stafi á bláum grunni? eftir Jóhannes Kára Kristinsson og Þorstein Vilhjálmsson