Sólin Sólin Rís 04:10 • sest 22:56 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:27 • Sest 08:55 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:25 • Síðdegis: 20:45 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:23 • Síðdegis: 14:30 í Reykjavík
Sólin Sólin Rís 04:10 • sest 22:56 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 23:27 • Sest 08:55 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 08:25 • Síðdegis: 20:45 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 02:23 • Síðdegis: 14:30 í Reykjavík
LeiðbeiningarTil baka

Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Hefur það áhrif á heyrnina ef hljóðhimna springur eða rifnar?

Þuríður Þorbjarnardóttir

Í flestum tilfellum springur eða rifnar hljóðhimnan vegna sýkingar í miðeyranu. Þá verður bólga í miðeyranu fyrir innan hljóðhimnuna og getur þrýstingurinn orðið svo mikill að hljóðhimnan springur. Við það vellur gulgrænn vökvi út í hlustina, jafnvel örlítið blóðlitaður. Langoftast grær hljóðhimnan af sjálfu sér á ný og þótt ör myndist ef til vill á henni veldur það yfirleitt ekki langvarandi heyrnarmissi. Skammtíma heyrnarmissir getur komið fram eftir að hljóðhimna hefur sprungið en slíkt jafnar sig á nokkrum vikum.Heimildir og mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

17.3.2005

Spyrjandi

Halla Þorláksdóttir

Tilvísun

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hefur það áhrif á heyrnina ef hljóðhimna springur eða rifnar?“ Vísindavefurinn, 17. mars 2005, sótt 24. júlí 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=4842.

Þuríður Þorbjarnardóttir. (2005, 17. mars). Hefur það áhrif á heyrnina ef hljóðhimna springur eða rifnar? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=4842

Þuríður Þorbjarnardóttir. „Hefur það áhrif á heyrnina ef hljóðhimna springur eða rifnar?“ Vísindavefurinn. 17. mar. 2005. Vefsíða. 24. júl. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=4842>.

Chicago | APA | MLA

Senda grein til vinar

=

Hefur það áhrif á heyrnina ef hljóðhimna springur eða rifnar?
Í flestum tilfellum springur eða rifnar hljóðhimnan vegna sýkingar í miðeyranu. Þá verður bólga í miðeyranu fyrir innan hljóðhimnuna og getur þrýstingurinn orðið svo mikill að hljóðhimnan springur. Við það vellur gulgrænn vökvi út í hlustina, jafnvel örlítið blóðlitaður. Langoftast grær hljóðhimnan af sjálfu sér á ný og þótt ör myndist ef til vill á henni veldur það yfirleitt ekki langvarandi heyrnarmissi. Skammtíma heyrnarmissir getur komið fram eftir að hljóðhimna hefur sprungið en slíkt jafnar sig á nokkrum vikum.Heimildir og mynd:...