Sólin Sólin Rís 02:56 • sest 24:02 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:33 • Sest 01:52 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 01:46 • Síðdegis: 14:32 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 08:08 • Síðdegis: 20:46 í Reykjavík

Hvað gerist ef tvö svarthol mætast?

SG

Þegar tvö svarthol mætast veltur það á brautum þeirra og massa hvort þau ná að sameinast. Stundum gerist það þegar eitt svarthol mætir öðru að annað svartholanna eða bæði þeytast í burtu frá staðnum þar sem þau mættust.

Þegar tvö svarthol ná að renna saman myndast einfaldlega ennþá stærra svarthol. Þar sem þau senda ekki frá sér ljós þá sést enginn blossi þegar sjálf svartholin sameinast. Samruninn getur hins vegar valdið þéttingu gasskýja í nágrenni svartholanna sem hitna og senda frá sér orkuríka röntgengeisla. Samkvæmt afstæðiskenningu Einsteins ætti samruni svarthola að geta framkallað þyngdarbylgjur í tímarúminu.Mynd af vetrarbrautinni NGC 326 þar sem tvö risasvarthol sveima hvort í kringum annað eftir samruna tveggja vetrarbrauta.


Hægt er að lesa meira um svarthol og þyngdarbylgjur í svörum við spurningunum:

Aðrir spyrjendur voru:
Helgi Már Valdimarsson, Oddur Vilhjálmsson, Henrik Garcia, Árni Kristjánsson, Daníel Bjarkason og Ríkharður Helgason.

Mynd:

National Radio Astronomy Observatory


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur

Höfundur

Útgáfudagur

9.10.2008

Spyrjandi

Benedikt Þórðarson, f. 1993 og fleiri spyrjendur

Tilvísun

SG. „Hvað gerist ef tvö svarthol mætast?“ Vísindavefurinn, 9. október 2008. Sótt 16. júní 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=49325.

SG. (2008, 9. október). Hvað gerist ef tvö svarthol mætast? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=49325

SG. „Hvað gerist ef tvö svarthol mætast?“ Vísindavefurinn. 9. okt. 2008. Vefsíða. 16. jún. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=49325>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvað gerist ef tvö svarthol mætast?
Þegar tvö svarthol mætast veltur það á brautum þeirra og massa hvort þau ná að sameinast. Stundum gerist það þegar eitt svarthol mætir öðru að annað svartholanna eða bæði þeytast í burtu frá staðnum þar sem þau mættust.

Þegar tvö svarthol ná að renna saman myndast einfaldlega ennþá stærra svarthol. Þar sem þau senda ekki frá sér ljós þá sést enginn blossi þegar sjálf svartholin sameinast. Samruninn getur hins vegar valdið þéttingu gasskýja í nágrenni svartholanna sem hitna og senda frá sér orkuríka röntgengeisla. Samkvæmt afstæðiskenningu Einsteins ætti samruni svarthola að geta framkallað þyngdarbylgjur í tímarúminu.Mynd af vetrarbrautinni NGC 326 þar sem tvö risasvarthol sveima hvort í kringum annað eftir samruna tveggja vetrarbrauta.


Hægt er að lesa meira um svarthol og þyngdarbylgjur í svörum við spurningunum:

Aðrir spyrjendur voru:
Helgi Már Valdimarsson, Oddur Vilhjálmsson, Henrik Garcia, Árni Kristjánsson, Daníel Bjarkason og Ríkharður Helgason.

Mynd:

National Radio Astronomy Observatory


Þetta svar er í flokknum "bekkirnir spyrja" þar sem starfsfólk vefsins svarar spurningum frá grunnskólabekk í kennslustund, samkvæmt samningi. Lögð er áhersla á skjót svör, stutt og aðgengileg. Oft er byggt á öðrum svörum sem kunna að nýtast almennum lesendum betur

...