Sólin Sólin Rís 05:12 • sest 21:51 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 22:36 • Sest 06:48 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:12 • Síðdegis: 19:33 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:10 • Síðdegis: 13:19 í Reykjavík

Hvers vegna hafa fiskar engin augnlok?

JGÞ

Augnlokin á okkur viðhalda raka í augunum með því að dreifa táravökva um þau. Einnig verja þau augun fyrir ryki og ljósi.

Fiskar hafa enga þörf til að bleyta augun í sér þar sem þeir lifa í vatni. Þess vegna hafa þeir engin augnlok en þær dýrategundir sem hafa numið land hafa smám saman þróað með sér augnlok.

Þú getur lesið nánar um þetta í eftirfarandi svörum:

Höfundur

Jón Gunnar Þorsteinsson

bókmenntafræðingur og ritstjóri Vísindavefsins

Útgáfudagur

26.4.2005

Spyrjandi

Fjóla Sigvaldadóttir, f. 1992

Efnisorð

Tilvísun

JGÞ. „Hvers vegna hafa fiskar engin augnlok?“ Vísindavefurinn, 26. apríl 2005. Sótt 13. ágúst 2022. http://visindavefur.is/svar.php?id=4951.

JGÞ. (2005, 26. apríl). Hvers vegna hafa fiskar engin augnlok? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4951

JGÞ. „Hvers vegna hafa fiskar engin augnlok?“ Vísindavefurinn. 26. apr. 2005. Vefsíða. 13. ágú. 2022. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4951>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvers vegna hafa fiskar engin augnlok?
Augnlokin á okkur viðhalda raka í augunum með því að dreifa táravökva um þau. Einnig verja þau augun fyrir ryki og ljósi.

Fiskar hafa enga þörf til að bleyta augun í sér þar sem þeir lifa í vatni. Þess vegna hafa þeir engin augnlok en þær dýrategundir sem hafa numið land hafa smám saman þróað með sér augnlok.

Þú getur lesið nánar um þetta í eftirfarandi svörum:...