Ljósið ferðast um tómarúm með gríðarlegum hraða, 300.000 km á sekúndu. Í gleri lækkar hraðinn niður í um það bil tvo þriðju af þessari tölu en í vatni er hraðinn hins vegar um 3/4 af þessu gildi. Þessi munur á hraða veldur ljósbrot.
Hvernig ferðast ljósið?
Útgáfudagur
17.10.2008
Síðast uppfært
21.3.2024
Spyrjandi
Helena, Linda og Isabella
Tilvísun
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvernig ferðast ljósið?“ Vísindavefurinn, 17. október 2008, sótt 15. febrúar 2025, https://visindavefur.is/svar.php?id=49615.
Þorsteinn Vilhjálmsson. (2008, 17. október). Hvernig ferðast ljósið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=49615
Þorsteinn Vilhjálmsson. „Hvernig ferðast ljósið?“ Vísindavefurinn. 17. okt. 2008. Vefsíða. 15. feb. 2025. <https://visindavefur.is/svar.php?id=49615>.