Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Af hverju hefur ljós ávallt sama hraða og hve mikil orka er fólgin í því að viðhalda þeim hraða?

Til að svara því hvers vegna ljóshraði helst jafn í tómarúmi má benda á svör Þorsteins Vilhjálmssonar við eftirfarandi spurningum:

Þar sem ljóshraði í lofttæmi er stöðugur 3 * 108 m/s þarf enga orku til þess að viðhalda þeim hraða. Það þarf einungis orku þegar hröðun á sér stað, það er hraðaaukning, en ekki til að viðhalda jöfnum hraða í tómarúmi. Bíll sem keyrir á jöfnum hraða eyðir til dæmis minna eldsneyti en bíll sem er að auka hraðann. Bílar ferðast þó venjulega ekki í lofttæmi og þurfa því alltaf að eyða einhverri orku til að halda jöfnum hraða.

Fleiri svör á Vísindavefnum um skylt efni:

Útgáfudagur

30.11.2005

Spyrjandi

Árni Þór Þorgeirsson

Höfundur

Tilvísun

Margrét Björk Sigurðardóttir. „Af hverju hefur ljós ávallt sama hraða og hve mikil orka er fólgin í því að viðhalda þeim hraða?“ Vísindavefurinn, 30. nóvember 2005. Sótt 21. janúar 2020. http://visindavefur.is/svar.php?id=5446.

Margrét Björk Sigurðardóttir. (2005, 30. nóvember). Af hverju hefur ljós ávallt sama hraða og hve mikil orka er fólgin í því að viðhalda þeim hraða? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5446

Margrét Björk Sigurðardóttir. „Af hverju hefur ljós ávallt sama hraða og hve mikil orka er fólgin í því að viðhalda þeim hraða?“ Vísindavefurinn. 30. nóv. 2005. Vefsíða. 21. jan. 2020. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5446>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Gísli Pálsson

1949

Gísli Pálsson er prófessor í mannfræði við Háskóla Íslands. Rannsóknir hans hafa spannað breitt svið, allt frá íslenskum fornbókmenntum til nútíma erfðafræði. Gísli hefur í ritum sínum fjallað um mörg viðfangsefni, oft á mörkum ólíkra fræðigreina, svo sem kvótakerfið, nafnahefðir og líftækni.