Sólin Sólin Rís 05:36 • sest 21:19 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 16:44 • Sest 05:50 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 04:37 • Síðdegis: 17:05 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:57 • Síðdegis: 23:09 í Reykjavík

Hafa köngulær tennur?

Jón Már Halldórsson

Svarið er nei, köngulær hafa ekki tennur líkt og spendýr, fiskar eða skriðdýr en þær hafa hins vegar svonefnd klóskæri sem liggja fyrir framan munninn. Köngulóin notar klóskærin á svipaðan hátt og hryggýr nota tennur, það er til þess að grípa bráðina og rífa hana í sig.

Klóskæri eru munnlimir með harðan og oddhvassann ysta hluta. Byggingarlag þeirra minnir mjög á klær og þau nýtast ákaflega vel til að klófesta bráð.



Tegundin Olios giganteus er með óvenju stór og öflug klóskæri.

Á Vísindavefnum eru fjölmörg svör um köngulær, meðal annars:

Mynd:

Olios giganteus

Höfundur

Jón Már Halldórsson

líffræðingur

Útgáfudagur

10.5.2005

Spyrjandi

Telma Kristin

Tilvísun

Jón Már Halldórsson. „Hafa köngulær tennur?“ Vísindavefurinn, 10. maí 2005. Sótt 20. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=4991.

Jón Már Halldórsson. (2005, 10. maí). Hafa köngulær tennur? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=4991

Jón Már Halldórsson. „Hafa köngulær tennur?“ Vísindavefurinn. 10. maí. 2005. Vefsíða. 20. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=4991>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hafa köngulær tennur?
Svarið er nei, köngulær hafa ekki tennur líkt og spendýr, fiskar eða skriðdýr en þær hafa hins vegar svonefnd klóskæri sem liggja fyrir framan munninn. Köngulóin notar klóskærin á svipaðan hátt og hryggýr nota tennur, það er til þess að grípa bráðina og rífa hana í sig.

Klóskæri eru munnlimir með harðan og oddhvassann ysta hluta. Byggingarlag þeirra minnir mjög á klær og þau nýtast ákaflega vel til að klófesta bráð.



Tegundin Olios giganteus er með óvenju stór og öflug klóskæri.

Á Vísindavefnum eru fjölmörg svör um köngulær, meðal annars:

Mynd:

Olios giganteus...