Traustir skulu hornsteinar hárra sala. Í kili skal kjörviður. Bóndi er bústólpi – bú er landstólpi –, því skal hann virður vel.Þarna notar Jónas bæði bústólpi og landstólpi. Hann segir bóndann stólpa búsins og búið stólpa landsins, það er það sem landið treystir á. Þess vegna eigi að virða bóndann. Á honum hvíli farsæld landsins. Mynd:
Útgáfudagur
15.12.2008
Síðast uppfært
22.2.2021
Spyrjandi
Guðbjörg Elín Heiðarsdóttir
Tilvísun
Guðrún Kvaran. „Hvers konar bústólpi getur bóndi verið?“ Vísindavefurinn, 15. desember 2008, sótt 4. október 2024, https://visindavefur.is/svar.php?id=50051.
Guðrún Kvaran. (2008, 15. desember). Hvers konar bústólpi getur bóndi verið? Vísindavefurinn. https://visindavefur.is/svar.php?id=50051
Guðrún Kvaran. „Hvers konar bústólpi getur bóndi verið?“ Vísindavefurinn. 15. des. 2008. Vefsíða. 4. okt. 2024. <https://visindavefur.is/svar.php?id=50051>.