Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Úr hverju eru pinnarnir á örgjörvum?

EÖÞ

Pinnarnir á örgjörvum eru tenging þeirra við móðurborðið og þar með við aðra hluta tölvunnar. Þeir sem til þekkja vita að pinnarnir eru gulllitaðir og ef til vill vakir fyrir spyrjanda að komast að því hvort um raunverulegt gull sé að ræða.

Samkvæmt upplýsingum frá Intel, sem framleiðir meðal annars örgjörvann Pentium 4, eru pinnarnir á honum vissulega gullhúðaðir. Gullmagnið er þó ekki mikið því að í húðinni á örgjörvanum er 2 míkrómetra lag af nikkel og 0,2 míkrómetra lag af gulli. Má þá hafa í huga að einn míkrómetri er þúsundasti partur úr millimetra.



Pentium 4 örgjörvi

Frekara lesefni af Vîsindavefnum:

Mynd:

Höfundur

Útgáfudagur

13.6.2005

Spyrjandi

Snorri Snorrason

Tilvísun

EÖÞ. „Úr hverju eru pinnarnir á örgjörvum?“ Vísindavefurinn, 13. júní 2005. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5052.

EÖÞ. (2005, 13. júní). Úr hverju eru pinnarnir á örgjörvum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5052

EÖÞ. „Úr hverju eru pinnarnir á örgjörvum?“ Vísindavefurinn. 13. jún. 2005. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5052>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Úr hverju eru pinnarnir á örgjörvum?
Pinnarnir á örgjörvum eru tenging þeirra við móðurborðið og þar með við aðra hluta tölvunnar. Þeir sem til þekkja vita að pinnarnir eru gulllitaðir og ef til vill vakir fyrir spyrjanda að komast að því hvort um raunverulegt gull sé að ræða.

Samkvæmt upplýsingum frá Intel, sem framleiðir meðal annars örgjörvann Pentium 4, eru pinnarnir á honum vissulega gullhúðaðir. Gullmagnið er þó ekki mikið því að í húðinni á örgjörvanum er 2 míkrómetra lag af nikkel og 0,2 míkrómetra lag af gulli. Má þá hafa í huga að einn míkrómetri er þúsundasti partur úr millimetra.



Pentium 4 örgjörvi

Frekara lesefni af Vîsindavefnum:

Mynd: