Sólin Sólin Rís 05:19 • sest 21:35 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 25:18 • Sest 04:56 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 07:07 • Síðdegis: 19:24 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 01:08 • Síðdegis: 13:14 í Reykjavík

Er hægt að taka greindarpróf á netinu og ef svo er á hvaða síðum?

Björn Bjarnsteinsson

Í venjulegum greindarprófum fær fólk spurningar sem það svarar með því að krossa við þann svarmöguleika sem það telur réttastan. Þegar búið er að svara öllum spurningum í prófinu er greindarvísitala reiknuð út. Flestir fá eitthvað í kringum 80-120, en 100 er meðalgreind. Meira um þetta er hægt að lesa í svari Heiðu Maríu Sigurðardóttur við spurningunni Hver er greindarvísitala meðalmanneskju og hvenær er hún orðin óeðlilega lág eða há? Einnig er hægt að lesa um greind almennt í svarinu Hvað er greind? eftir Sigurð J. Grétarsson. Um nytsamleika greindarprófa er svo hægt að lesa í svari sama höfundar við spurningunni Er sannað að greindarpróf verki?

Hér að neðan eru síður sem bjóða upp á greindarpróf. Athuga verður þó að greindarpróf á netinu eru mjög misáreiðanleg. Því verður að taka niðurstöðum þeirra með fyrirvara. Meira um áreiðanleika upplýsinga á netinu er hægt að lesa í svari Hlínar Önnudóttur við spurningunni Eigum við að trúa öllu sem stendur á veraldarvefnum?

Mynd:


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005.

Höfundur

nemandi í Háskóla unga fólksins

Útgáfudagur

22.6.2005

Spyrjandi

Auður Inga, f. 1991

Tilvísun

Björn Bjarnsteinsson. „Er hægt að taka greindarpróf á netinu og ef svo er á hvaða síðum?“ Vísindavefurinn, 22. júní 2005. Sótt 25. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=5074.

Björn Bjarnsteinsson. (2005, 22. júní). Er hægt að taka greindarpróf á netinu og ef svo er á hvaða síðum? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=5074

Björn Bjarnsteinsson. „Er hægt að taka greindarpróf á netinu og ef svo er á hvaða síðum?“ Vísindavefurinn. 22. jún. 2005. Vefsíða. 25. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=5074>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Er hægt að taka greindarpróf á netinu og ef svo er á hvaða síðum?
Í venjulegum greindarprófum fær fólk spurningar sem það svarar með því að krossa við þann svarmöguleika sem það telur réttastan. Þegar búið er að svara öllum spurningum í prófinu er greindarvísitala reiknuð út. Flestir fá eitthvað í kringum 80-120, en 100 er meðalgreind. Meira um þetta er hægt að lesa í svari Heiðu Maríu Sigurðardóttur við spurningunni Hver er greindarvísitala meðalmanneskju og hvenær er hún orðin óeðlilega lág eða há? Einnig er hægt að lesa um greind almennt í svarinu Hvað er greind? eftir Sigurð J. Grétarsson. Um nytsamleika greindarprófa er svo hægt að lesa í svari sama höfundar við spurningunni Er sannað að greindarpróf verki?

Hér að neðan eru síður sem bjóða upp á greindarpróf. Athuga verður þó að greindarpróf á netinu eru mjög misáreiðanleg. Því verður að taka niðurstöðum þeirra með fyrirvara. Meira um áreiðanleika upplýsinga á netinu er hægt að lesa í svari Hlínar Önnudóttur við spurningunni Eigum við að trúa öllu sem stendur á veraldarvefnum?

Mynd:


Þetta svar er eftir nemanda í Háskóla unga fólksins, námskeiðum á vegum HÍ fyrir 12-16 ára ungmenni í júnímánuði 2005....