Sendu inn spurningu

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Árnastofnun - mynd í *Árnarstofnun

Hvaðan fær Keflavík nafn sitt?

Nafnið Keflavík er vafalítið dregið af orðinu kefli í merkingunni ‚rekaviðarbútur‘.

Allir kannast við Keflavík sem nafn á þéttbýli á Reykjanesi en Keflavíkur eru víðar á landinu, ein á Hellissandi á Snæfellsnesi, önnur vestan við Rauðasand í Vestur-Barðastrandarsýslu, þriðja við Galtarvita í Vestur-Ísafjarðarsýslu og sú fjórða í Fjörðum í Suður-Þingeyjarsýslu. Alls staðar er uppruninn hinn sami.Keflavík í Vestur-Ísafjarðarsýslu. Galtarviti neðarlega fyrir miðri mynd.

Frekara lesefni á Vísindavefnum:

Mynd: Mats: Íslandsmyndasafn © Mats Wibe Lund

Útgáfudagur

30.1.2009

Spyrjandi

Ingunn Ósk Ingvarsdóttir
Kári Emil Helgason

Höfundur

Svavar Sigmundsson

fyrrv. forstöðumaður Örnefnastofnunar

Tilvísun

Svavar Sigmundsson. „Hvaðan fær Keflavík nafn sitt?“ Vísindavefurinn, 30. janúar 2009. Sótt 20. júní 2019. http://visindavefur.is/svar.php?id=51096.

Svavar Sigmundsson. (2009, 30. janúar). Hvaðan fær Keflavík nafn sitt? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=51096

Svavar Sigmundsson. „Hvaðan fær Keflavík nafn sitt?“ Vísindavefurinn. 30. jan. 2009. Vefsíða. 20. jún. 2019. <http://visindavefur.is/svar.php?id=51096>.

Chicago | APA | MLA

Sendu inn spurningu
eða

Vísindadagatalið

Einar Árnason

1948

Einar Árnason er prófessor í þróunarfræði og stofnerfðafræði við Líf- og umhverfisvísindadeild Háskóla Íslands. Rannsóknir hans snúast um krafta þróunar.