Sólin Sólin Rís 05:40 • sest 21:16 í Reykjavík
Tunglið Tunglið Rís 15:13 • Sest 05:59 í Reykjavík
Flóð Flóð Árdegis: 03:57 • Síðdegis: 16:31 í Reykjavík
Fjaran Fjara Árdegis: 10:23 • Síðdegis: 22:34 í Reykjavík

Hvaða fyrirbæri á himninum skín svona skært á kvöldin um þessar mundir?

SG

Það er reikistjarnan Venus sem er bjartasta stjarnan á himninum á kvöldin frá janúar og fram í síðari hluta marsmánaðar vorið 2009. Sagt er að hún sé kvöldstjarna því hún er á lofti við sólarlag og sest nokkru síðar.

Meira má lesa reikistjörnuna Venus í svari Sævars Helga Bragasonar við spurningunni Sést Venus með berum augum á himninum?



Venus er oft og tíðum næstbjartasta fyrirbæri næturhiminsins á eftir tunglinu. Hér er hún svo björt að hún kastar bjarma á hafflötinn.

Heimild:
  • Þorsteinn Sæmundsson. 2008. Almanak Háskóla Íslands 2009

Mynd: Venus on the Water á My-spot.com. Sótt 29. 01. 2008.

Höfundur

Útgáfudagur

17.2.2009

Spyrjandi

Hermann Sigurgeirsson

Tilvísun

SG. „Hvaða fyrirbæri á himninum skín svona skært á kvöldin um þessar mundir?“ Vísindavefurinn, 17. febrúar 2009. Sótt 19. apríl 2024. http://visindavefur.is/svar.php?id=51237.

SG. (2009, 17. febrúar). Hvaða fyrirbæri á himninum skín svona skært á kvöldin um þessar mundir? Vísindavefurinn. Sótt af http://visindavefur.is/svar.php?id=51237

SG. „Hvaða fyrirbæri á himninum skín svona skært á kvöldin um þessar mundir?“ Vísindavefurinn. 17. feb. 2009. Vefsíða. 19. apr. 2024. <http://visindavefur.is/svar.php?id=51237>.

Chicago | APA | MLA

Spyrja

Sendu inn spurningu LeiðbeiningarTil baka

Hér getur þú sent okkur nýjar spurningar um vísindaleg efni.

Hafðu spurninguna stutta og hnitmiðaða og sendu aðeins eina í einu. Einlægar og vandaðar spurningar um mikilvæg efni eru líklegastar til að kalla fram vönduð og greið svör. Ekki er víst að tími vinnist til að svara öllum spurningum.

Persónulegar upplýsingar um spyrjendur eru eingöngu notaðar í starfsemi vefsins, til dæmis til að svör verði við hæfi spyrjenda. Spurningum er ekki sinnt ef spyrjandi villir á sér heimildir eða segir ekki nægileg deili á sér.

Spurningum sem eru ekki á verksviði vefsins er eytt.

Að öðru leyti er hægt að spyrja Vísindavefinn um allt milli himins og jarðar!

=

Senda grein til vinar

=

Hvaða fyrirbæri á himninum skín svona skært á kvöldin um þessar mundir?
Það er reikistjarnan Venus sem er bjartasta stjarnan á himninum á kvöldin frá janúar og fram í síðari hluta marsmánaðar vorið 2009. Sagt er að hún sé kvöldstjarna því hún er á lofti við sólarlag og sest nokkru síðar.

Meira má lesa reikistjörnuna Venus í svari Sævars Helga Bragasonar við spurningunni Sést Venus með berum augum á himninum?



Venus er oft og tíðum næstbjartasta fyrirbæri næturhiminsins á eftir tunglinu. Hér er hún svo björt að hún kastar bjarma á hafflötinn.

Heimild:
  • Þorsteinn Sæmundsson. 2008. Almanak Háskóla Íslands 2009

Mynd: Venus on the Water á My-spot.com. Sótt 29. 01. 2008....